Tré gult

Olía Hin innri gyðja vaknar og man drauminn. Man ljósið og lífið.Sú sem bíður þess að fá að njóta samvista og sameiningar. Langþráðs jafnvægis náttúru og manns. Konu og karls. Sterk og óttalaus hendir hún af sér hömlum og skapar sitt eigið frelsi á forsendum lífs.

Ljósmyndari: Katrín Snæhólm | Staður: Verð kr 500 | Bætt í albúm: 30.5.2007

Athugasemdir

1 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Besta gul-hvíta mynd sem ég hef augum litið.  Tré gulls og gnægta....og lífsins sjálfs.  Skemmtilegt hvernig þú tengir gula litinn við þann hvíta og svo þann jarðbrúna og þennann frískandi græna sem stígur upp af jörðinni og upp tréð og sem glittir í fyrir ofan tréð   Hef sjálfur átt erfitt með að nota gulann lit samtengdann öðrum því Íslensk sól er svo hvít en ekki gul einsog í Evrópu.  Ánægður með þessa útfærslu hjá þér.

Máni Ragnar Svansson, 9.1.2009 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband