Leita í fréttum mbl.is

.

9966~Normal-People-Worry-Me-Posters

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Þetta gæti ég tekið undir ef ég vissi hvað normal er. Vitur maður - íslenskur - sagði eitt sinn að ekkert væri normal nema normalbrauð.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.9.2007 kl. 23:07

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

mig líka

Jóna Á. Gísladóttir, 27.9.2007 kl. 23:15

3 Smámynd: Fríða Eyland

Fríða Eyland, 28.9.2007 kl. 00:02

4 Smámynd: www.zordis.com

Borðið þér Orma frú Norma ..... Normal eru okkar eigin viðmið og einhverra hluta vegna hef ég aldrei tilheyrt þeim einlita hóp.  Ég græt ég hlæ og þakka fyrir hversu margir eru abnormal!

Væri til í sneið af Normalbrauði!  

www.zordis.com, 28.9.2007 kl. 07:20

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég hef oft litið á mig sem dálítinn sérvitring. Mér finnst heiður af því að vera hér í hópi afbrigðilegra, þ.e. fólks sem er ekki alveg normal

Ég hef áhyggjur af fólki sem er allt of normal, og tek því undir málefni dagsins.

Ágúst H Bjarnason, 28.9.2007 kl. 08:18

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Eins og talað út úr mínu hjarta haha   Það er miklu frjálsara að vera pínu skrítinn , hafa "leyfi" til að vera maður sjálfur... en "þurfa" ekki að vera normal.

Það er auðvitað enginn normal ef grannt er skoðað, samt eru margir að reyna að vera þannig : "it worries me..."

Ragnhildur Jónsdóttir, 28.9.2007 kl. 09:39

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hvar liggur normið? Hver ákveður það? Er það þá mitt norm eða þitt? Eru þau endilega eins?

Hrönn Sigurðardóttir, 28.9.2007 kl. 10:25

8 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ég er orðin normal núna en það hefur ekki alltaf verið þannig.  Einu sinni var örðuvísi að vera öðruvísi en í dag eru allir orðnir öðruvísi.  Í dag er því normal að vera öðruvísi.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 28.9.2007 kl. 11:02

9 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

"To be or not to be"....normal. Tsja, það er nú það.

Halldór Egill Guðnason, 28.9.2007 kl. 11:13

10 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Mér finnst ég einn normal. Það eruð þið öll hin sem eruð skrýtin.

Ingi Geir Hreinsson, 28.9.2007 kl. 12:20

11 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

..ja það er þetta með að vera normal. Stundum er fólkið sem reynir hvað mest að vera NORMAL langskrítnast!!! Mér finnst ég reyndar algerlega fullkomlega normal..það bara sér það enginn eins og ég sé það

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 13:19

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég ætla að taka undir með Inga Geir... hann virðist vera sá eini hérna sem er normal.  Hvurskonar samansafn af bloggvinum áttu eiginlega Katrín mín ? 

Anna Einarsdóttir, 28.9.2007 kl. 14:31

13 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Takk Jóna mín...sumir segja að ég sé ekki normal að vera að spá í að koma aftur heim..meðan öðrum finnst það ekki normal að fara að heiman til að byrja með. Ég er með svona hryllingskvíða niður bakið yfir því að vera að fara að pakka fyrir millilandaflutningana en það er sko normalt get ég sagt ykkur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 19:33

14 Smámynd: Þröstur Unnar

I´m not normal. Hef áhyggjur af því.

Þröstur Unnar, 28.9.2007 kl. 20:16

15 identicon

Ég er dæmigert norm, fullkomlega normal.

Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 21:15

16 Smámynd: Hugarfluga

Finnst þér þú fullkomlega normal, en segir samt að normal people worry you? hmmm ... ok ... ég held að það sé ekkert til sem heitir "normal" .. held að það sé eitthvað sem hver og einn gefur sér útfrá áhrifum fjöldans. Mér finnst gott að vera eins og ég er ... og ef ég er normal útfrá einhverjum staðli, þá er það bara fínt! Ef ekki, þá er það bara fínt líka! Skiptir mig akkúrat engu máli.

Hugarfluga, 28.9.2007 kl. 22:04

17 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Satt segirðu Hugarfluga..ég hef ástæðu til að hafa áhyggjur af sjálfri mér samkvæmt þessu Svo er nú líka hugtakið normal abstract og getur þýtt mjög mismunandi hluti etir því hvar þú ert og með hverjum.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.9.2007 kl. 07:37

18 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég hef aldrei verið normal held ég. Hef samt engar áhyggjur af því. Tek undir það sem Hugarfluga nefnir.

Það fer best á því að hver fugl sé eins og hann er fiðraður, og þá á ég ekki við útlit okkar því það er bara útlit og er aukaatriði, heldur í eðli okkar, allt annað er afkáralegt ef fólk leyfir sér ekki að vera eins því er eðlislægt því þannig verður manneskjan sönn, bæði sér og sínum.

Marta B Helgadóttir, 29.9.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband