Leita í fréttum mbl.is

Textar og tré...Sýning fyrir gesti og gangandi.

Tré Rautttré bláttTré Gult

Þessa trjámyndaseríu málaði ég 1998. Textabrotin spruttu svo út frá myndunum. Myndirnar eru 70x70 cm og málaðar með olíu. Því miður varð ég að nota ensku þýðinguna en vona að það komi ekki að sök.

"So I go back home and I am under a spell. I experience that I am a tree with roots that go deep into the earth and with a huge leaf crown. I grow from my home, even when I go to work my roots are at home but I try to spread my branches as far as I can. My children are sitting in my branches, they play, sing, hang, climb and fall and I respond to it all. When the heat becomes to much they crawl under my branches and cool down in my shadow. When the wind is strong and rain comes they crawl under my branches and find shelter and I feel that I am useful and that I am a good tree."

"In the Greek myths there were powerful and strong Goddesses with unlimited energy to create. They did things their way and didn't let anyone, not the Gods or Kings tell them what to do or how to be. But the Gods and Kings did not like that, so they put a spell on the Goddesses and changed them into trees and they had to stand at the same place for century's and couldn't move at all until the Gods decided to free them, which was when it pleased them to do so."

"Is it not time that we cast away the spell and become participants in a world that has been without us for to long? I can feel somewhere deep inside my tree there is a Goddess about to awake from her long sleep, and God help the Kings when she rips up her roots and shakes her leaves and walks into the world in all her glory, coming to stand powerfully in her rightful place."

 

Kveðja, Katrín

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Katrín. 

Gaman að finn bloggið þitt á vafri mínu um vefinn.  Ég las viðtalið við þig í Vikunni um daginn.  Það var frábært.  Meiriháttar þegar maður getur látið drauma sína rætast.

Bestu kveðjur

Dóra úr J-bekknum

Emelía Dóra Guðbjartsdóttir (IP-tala skráð) 28.1.2007 kl. 19:19

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Æ takk Dóra mín fyrir innlitið. Vona að þú og þínir hafið það gott. Endilega kíktu við þegar þú átt leið um veraldarvefinn.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.1.2007 kl. 19:37

3 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Vá! Æðislegar myndir ! 

Heiða B. Heiðars, 28.1.2007 kl. 22:48

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þær eru fallegar myndirnar þínar af trjánum.
Ég er ástfangin af einu tré, en það eru kannski fleiri því það var eitt sinn kosið fegursta tré Reykjavíkur.
Alltaf þegar leiðir mínar liggja að þessu indæla tré hvort sem er um sumar eða vetur,  þá stansa ég, geng alveg upp að stofninum og horfi upp í tilkomumikla krónuna.
Ég upplifi orkuna og friðinn sem stafar frá því og ætíð er sál mín endurnærð þegar ég kveð það. 

Svava frá Strandbergi , 31.1.2007 kl. 03:14

5 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Trén eru helsta ástæða ástar minnar á svæðinu sem ég bý á. Fyrst þegar ég kom hingað svaf ég ekkert í 7 mánuði. Orkan frá trjanum nærði mig endalaust. Lokaverkefnið mitt í Emerson hét líka...Ég er tré!!!Þar vann ég með þessa ímynd að konur séu tré með ræturna heima og greinarnar sína út um allt.Og að sköp konunnar séu hliðið milli himins og jarðar, efnis og anda. Órtúlega fögur og merkileg.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.1.2007 kl. 03:26

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég gerðist svo djörf að yrkja um sköp hinnar heilögu meyjar. Þú getur fundið ljóðið á ljóð.iis það heitir Óður til rósarinnar.

kveðja Guðný Svava. 

Svava frá Strandbergi , 31.1.2007 kl. 04:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband