Leita frttum mbl.is

g er svoleiis bin a steingleyma hvernig maur bloggar.

Alveg sama hva g rembist eins og rjpan vi staurinn...g get bara ekki blogga. Alltaf egar g sest niur og tla a skrifa eitthva yndisaukandi og hjartahljandi tmist mitt kvenhfu og fingurnir sitja lamair lyklaborinu. tli hjarta mr s frosi og hausinn mr loksins orinn tmur? Bara galtmur.

Hugleislumeistarar myndu eflaust hrsa mr fyrir tmi og segja a g vri bara ninu...en svei mr ef g vil bara ekki vera einhversstaar allt annarsstaar en essu raunveruleika ni sem vi okkur blasir.

Var a lesa bloggi mitt fr upphafi og skoa hvernig bloggi hefur breyst eftir tmabilum lfi konu. Fyrst var allt lfum, vintrum , ljum og myndasgum. hugleiingum um lfi og tilveruna, svo tk vi heimflutningurinn og yfirgegnileg st mn landi, verum vindum, stormum og alslenskri eftirvntingu. S eftirvnting breyttist svo sngglega banda byltingarhsmur sem bloggai um mtmli og mtmlti og bari bumbur og vonaist til a me v yri hgt a flytja bjrgin sem standa fyrir v a vi getum hafi uppbygginguna fallega draumrakennda framtarsamflaginu sem g ber hjartanu.

Svo komu kosningarnar. framboin og loforarunurnar um a n skyldi sannleikurinn vera sagur og allt sett upp hi margumtalaa bor sem aldrei hefur fundist.. og enn heldur "standi " fram og versnar bara ef eitthva er.

Og g get bara ekki blogga meir. Er hvort e er ekki bi a segja allt sem hgt er a segja, hugsa, halda og mynda sr? Verur maur ekki a fara a gera eitthva??

Einhverja hugmyndir kru bloggvinir. g hef sakna ykkar miki miki....

Lfi fer hringi og kannski g fari bara aftur a yrkja vintraleg lj um hlju og hjartalag hiringja. Ea tfrastundir og trverugleika heimsins. Ea bara eitthva...gott.

En samt...etta myndi flokkast sem bloggfrsla..er a ekki:)

13207


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Einar Indriason

J, etta myndi flokkast sem bloggfrsla og alls ekkert slm :-)

alveg furulegt, egar mar les sjlfan sig (ea ara) aftur tmann, hvernig tnninn breytist hj flki.

Einar Indriason, 24.6.2009 kl. 14:54

2 Smmynd: Finnur Brarson

Bara fn frsla :)

Finnur Brarson, 24.6.2009 kl. 15:25

3 Smmynd: www.zordis.com

Bara yndisleg frsla fr hugsandi, rmantskri vintra snt. Lfi tekur sig sveigjur og beygjur, dnmjka og fiurkenndar sveiflur.

Hjli var fundi upp snum tma og hver hringur sem svfur eilfiinni skapar nja tfra og lfsins liti. Haltu fram a vera v fyllir lf okkar me fgrum hjartans tnum og geislun fr runni inni einstu.

Kns og kossar ...

p.s. fkkstu meili fr mr ???

www.zordis.com, 24.6.2009 kl. 16:48

4 Smmynd: Gubjrn Jnsson

etta er bara fn frsla. Svoltil hvld eftir misvindasaman tma, ar sem sterkar tilfinningar hafa eytt manni til og fr, n ess a nokkursstaar vri skjl til a hugsa.

standi n finnst mr lkt og "logni undan storminum", eins og mltki segir.

Mr finnst slenska jin vera nna, svolti eins og laufbla sem fltur um lognslttri tjrn; hefur enga skra stefnu og er algjrlega rin hvert hn muni stefna nst. Bur ess a vindur fari a blsa fr einhverjum sterkum leitoga, sem hefur styrk og ekkingu til a anda hraustlega fr sr heiarleika og krleika, sem inniheldur ekkingu sem flestum grundvallarttum arfa samflags okkar.

egar essi sterki vindstrengur fer af sta, munu flest laufblin - sama af hvaa lit au eru - svfa af sta me eim streng og mynda fylkingu sem spar soranum burtu.

Kannski er Icesave deilan uppsprettan sem vekur ann blstur sem arf?

Gubjrn Jnsson, 24.6.2009 kl. 21:26

5 Smmynd: Da

G frsla. Srstaklega mia vi a hafir upphafiekkert a segja

Da, 24.6.2009 kl. 21:56

6 Smmynd: Hulda Bergrs Stefnsdttir

g er llu verri en kem ekki einu ori inn bloggi

en ga helgi

Hulda Bergrs Stefnsdttir, 25.6.2009 kl. 13:50

7 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Eigu ga helgi Katrn mn.

sthildur Cesil rardttir, 26.6.2009 kl. 00:19

8 identicon

Katrn mn, heimurinn fyrir utan fist inni kollinum r, svo byrjau bara aftur a blogga um lfa og nnur skemmtileg vintri, a vri gott innlegg ytri verldina. Eiginlega arft verk.

Inga Helgadttir (IP-tala skr) 26.6.2009 kl. 22:01

9 Smmynd: Marta B Helgadttir

G frsla :)

Marta B Helgadttir, 28.6.2009 kl. 22:33

10 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

etta er ekkert nema flott frsla hj r Katrn mn Sm yfirlit, endurlit og runarsaga. Hn er sjlfu sr svo merkileg a a er full sta til a staldra vi og velta henni fyrir sr. Tungutaki itt, hljan og einlgnin hefur alltaf veri a sama rtt fyrir a vifangsefni n hafi breyst. g hlakka svo sannarlega til a sj og hlusta ig egar fer inn ing!

Rakel Sigurgeirsdttir, 1.7.2009 kl. 13:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 7
 • Fr upphafi: 306470

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • ...xoqlinc
 • ...x-o-
 • ...katrin_mynd
 • ...peru_3
 • ...peru_2
 • ...peru_786202
 • ...peru
 • ...usturv_llur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband