Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Walk your talk!

a er gott a ingmenn og ramenn hvetji jina til gra verka. Eftir a hafa hlusta margar rur fr Alingi ar sem vi flki erum hvtt til a sna samstu, vera kjarkmikil, skapandi, nota hug og hyggjuviti samt v a taka n hndum saman, sna bkum saman og virkja mannauinn til gra verka og endurreisnar samflagsins okkar, lta n verkin tala og bretta upp ermarnar segi g n bara..."Hvernig vri n a ingi og ramenn gangi undan me gu fordmi og ingmenn og konur tkju n hndum saman, sndu samtuna, hugviti, skapandi hugsun, brettu upp ermarnar og ltu n verkin tala. A eir sem senda essi skilabo fr sr geri au a snum eigin?

Einhversstaar stendur a eftir hfinu dansa limirnir og a er lgmark a etta flk gangi undan me gu fordmi og hvetji svo jina til a gera eins og eir gera. a ir lti a standa ruplti og tala og mala um hva vi eigum a gera og hvernig vi eigum a vera egar eir sjlfir eru svo uppteknir af v a gera alveg fugt.

g hef engar hyggjur a essir eiginleikar bi ekki me jinni og a s alla hgt a virkja til gra verka....en hvatningin og fordmi arf a koma fr eim sem voru kjrnir til slkra verka og smitast svo aan t samflagi.

g er stolt af flgum mnum r Borgarahreyfingunni sem n eru ingi og finnst au bera me sr ferska vinda og mikla von um breytingar mrgum svium. Srstaklega eirri afstu a skoa hvert ml fyrir sig og fylgja v sem er gott fyrir jarhag hvort sem tillgurnar koma fr stjrn ea stjrnarandstu sta ess a vera einhlia gallharri stjrnarandstu sama hva tautar og raular eins og sumir. Vonandi n essir vindar a hreyfa vi hri hfum eirra sem enn eru rgfastir reltum vinnubrgum sem skila egar upp er stai akkrat engu. Alingismnnum ber fyrst og fremst a fara eftir eigin samvisku og sannfringu og g vona innilega a eir geri svo og setji hag jar framar hag flokksins ea flokkseigenda. Nna verum vi ll a vera ngu hugrkk til a upprta spillinguna, samtrygginguna og hagsmunagsluna og umbylta samflaginu til gs fyrir okkur ll.

caraman060500266


Myndir segja meira en sund or.......

Mir JrKona Blkona rauTr Rautttr bltt

Or dagsins er

Matarskld.

vatnskonaLoftisklptrkonamarssatrnus


Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 7
 • Fr upphafi: 306470

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • ...xoqlinc
 • ...x-o-
 • ...katrin_mynd
 • ...peru_3
 • ...peru_2
 • ...peru_786202
 • ...peru
 • ...usturv_llur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband