11.10.2007 | 07:06
Síðustu forvöð....fyrir forlögin að grípa um tauma stjórnlausrar konu.
Vinkona mín kom hér í gærkvöldi og við borðuðum saman og áttum ferlega skemmtilegt spjall. Hún er alger kjarnakona og er að setja nýja línu af baðvörum og andlitsolíum á markað..allt organic og mjög vistvænt og mannvænt. Var að kynna línuna sina um helgina og þar hitti hún merkilega konu sem vinnur aðallega með konum í business og að hjálpa þeim að virkja kraftinn sinn. Hefur komið mörgu góður til leiðar...Jacqui vinkona mín gaf mér bók eftir þessa konu sem ég mun kvóta úr hér bráðum. Þegar ég er búin að lesa hana alla. Hef bara ekki tíma í lestur. Var að segja það við vinkonu mína að ég hefði svooo mikið að gera..en gæti ekki hamið mig. Væri alltaf að stelast í tölvuna þegar ég ætti að vera að gera ritgerð eða pakka dótinu okkar.
Hún kom með frábæra uppástungu.
"Af hverju pakkar þú ekki bara tölvunni fyrst?"??
Þessa hugmynd hefði ég aldrei fengið sjálf..segi það satt.
Pakka tölvunni...Jussu mía. Og hvað svo?
Ég þarf nú að hugsa þetta.
Í morgun..eða núna rétt áðan gripu svo örlögin um taumana þegar þau sáu að ég var ekki alveg að kaupa þessa hugmynd um að pakka tölvunni og koma mér svo að verki. Snúran í tölvunni byrjaði að neista og hafa læti...neistabrestir og glampar og svo bara búið. Ekkert samband. Ég er bara að skrifa á síðustu batterísdropunum og svo veit ég ekkert hvernig ég held áfram að lifa. Snúran er alveg ónýt og ekki nokkur leið að koma tölvunni í samband aftur.
Ég veit alveg hvað þetta er.
Þetta eru örlögin og forlögin að grípa í taumana þegar kona veit ekki betur sjálf.
Sjá til þess að dótið hennar komist með skipinu og hún sjálf komist á sinn áfangastað. Og ef hún ætlar ekki þangað sjálf í tíma verður hún bara sett þangað með góðu eða illu og með eða án fartölvunnar.
Mér finnst lífið vera svolítið að skipta sér af og stjórnast í mínum málum. Sé fyrir mér hvernig það situr og horfir á mig og hlær að frústrasjón minni og tölvuleysi. En vitiði það..það hefur nú stundum verið þannig að mín plön hafa bara ekki verið eins góð og þau sem lífið bíður með fyrir mig hinu megin fyrir hornið. Það veit stundum betur en kerlingin.
Svo ég tek þessari uppákomu með stóískri kvenlegri ró og sný mér nú að verkefnastaflanum sem bíður mín..og brosi út í annað. Þetta er líklega mér fyrir bestu núna!
Jæja nú er batteríið alveg að verða búiðððððððð.........
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 11. október 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari