13.10.2007 | 09:22
Viðtalsfatnaður, velklipptur kynþokki og sálarstríð stelpuhnokka.
Nú er ég að stelast í tölvu fallega og flotta töffarans sem datt hér inn á gólf í gær eftir íslandsdvölina. Mikið er hann fínn með nýju klippinguna..ha? Þessi klipping virkaði alveg á hnéskeljarnar á mér og ég fékk heitan straum í magann. Já þessir íslensku hárgreiðlsumeistarar eru sko að gera sitt. Takk takk!
Vel klippti kynþokkafulli pabbinn er núna á fótboltaleik með Nóa verðandi KRingi. Ég gat ekki farið með þar sem ég er enn svo máttlaus í löppunum og með fiðrildi í maganum svo við Theodóra erum bara heima að fylla nokkra poka af dóti sem skal selt úr skottinu á bílnum á morgun. Förum með vinafólki út á risastórt engi eldsnemma í fyrramálið og seljum allt sem ekki verður flutt heim á spottprís. Verður örugglega bara mikið fjör. Svo þurfum við að versla nokkrar hlýjar vetarflíkur á krakkana og kannski að ég fái mér viðtalsfatnað. Viðtalsfatnaður er fatnaður sem sýnir að kona er bæði ábyrg, klár og hæfileikarík ásamt því að gefa í skyn sjálfstraust og persónulegan sjarma. Að hún sé stundvís og daðri ekki við annað samstarfsfólk og kunni sig á árshátíðum. Viðtalsskór verða að vera vel burstaðir og segja.."Þessi kona veit hvað skiptir máli og að hún er metin frá toppi til táar". Best að láta líka líta á hárgreiðsluna fyrst svo er. Slær enginn í gegn með gaddavír um höfuðið. Punkturinn yfir i-ið er svo geislabaugurinn. Þarf aðeins að pússa og fægja hann og þá er ég tilbúin fyrir atvinnuviðtal.
Reyndar vaknaði ég um miðja nótt og bjó til mína eigin vinnu og verð að segja þó ég segi sjálf frá að ég held að ég hefi fengið enn eina snilldarhugmyndina. Hún meira að segja er enn snilld þó klukkan sé langt gengin í morgunkaffi. Og það skemmtilega er að hún inniheldur fullt af ykkur.
Já ég get ekki sagt meira í bili..en mun framkvæma miðnæturhugmynd mína um leið og ég er komin heim. Mikið á eftir að rætast vel úr henni..ég bara finn það á mér. Sólaplexusinn snýst hraðar og það er girnilegur glampi í auga þegar ég lít í spegil. Óbrigðult merki um að I am on to something!!!!
Jæja dóttirin á í erfiðleikum með að gera upp á milli allra bangsa og tuskudýra..hvaða bangsar og fílar fá að koma með í ferðina löngu til íslands og hverjir verða seldir til ókunnugra á morgun. Það tekur í litla sál að sortera sitt. Þýðir ekkert að sýta..tökum bara það mikilvægasta og merkilegasta með. Hitt má fara. Er hvort eð er bara dót!!
Heyrumst.
psssttt..ætla athuga hvort ég finni ekki aðra snúru í fartölvuna mína í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Bloggfærslur 13. október 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari