14.11.2007 | 15:22
Viðburðaríkt og litríkt síðdegi í Vesturbænum.
"Nohhhjjjsss...Þú gerðir það ekki..ekki í alvöru" sagði maðurinn minn og horfði á mig eins og ég væri endanlega orðin gaga. "Jú..víst" svaraði ég...Af hverju ekki?? Finnst þér eitthvað athugavert við það??.. Ég var sko meira hissa en hann....fyrir mér er það eðlilegasti hlutur að halda einkasyningu á götuhorni í vesturbænum síðdegis á þriðjudegi fyrir einn mann.
Þegar ég var að koma heim seinnipartinn í gær með fullan bíl af börnum og gardínustöngum og var að hlaða öllu út á gangstétt gekk eldri maður framhjá okkur. "En hvað þetta er fallegt sem þú ert með þarna í bílnum" sagði hann um leið og hann staðnæmdist við hliðina á mér og rýndi inn í bílinn. Ég tók strax undir það og sagði þetta vera börnin mín...Dóttir og dótturdóttir. Jahá..sagði gamli maðurinn í brúnu úlpunni. Þær eru mjög myndarlegar....en ég átti nú við málverkin. Ég var nefninlega enn með nokkur verk í bílnum. Þetta endaði náttla með því að ég setti í snarhasti upp einkasýningu upp við steinvegg og raðaði þar 9 málverkum á gangstéttina, enda veðrið afskaplega milt og fallegt... og leyfði manninum að skoða meðan ég sagði honum sögu myndanna.
Hann sagði mér að hann málaði Búrfell og Snæfellsjökul og hefði einmitt farið með eitt verka sinna í gallerí í bænum og konunni þar hefði bara litist vel á. Hann væri samt mest að þessu dundi fyrir sjálfan sig. Svo kynntum við okkur hvort fyrir öðru. Mér fannst við hæfi að vita nafn mannsins sem fékk einkamálverkasýningu á götuhorni i Vesturbænum. Einn gangandi vegfarandi fékk líka að njóta sýningarinnar frá gangstéttinni hinu megin götunnar.
Og maðurinn minn var eitthvað undrandi á þessu. Ég skil ekkert í honum að láta svona. Hann ætti að vera fyrir ofboðslöngu síðan að vera farin að venjast því að eiga mig fyrir konu. Mér finnst það bara hreinasta kurteisi að sýna sig og sjá aðra. Og þessi maður var með svo vinalegt og fallegt bros að ég gat bara ekki annað en glatt hann enda gladdi hann mig með að tala um þetta fallega í bílnum. Sem voru jarðnesku börnin mín og listrænu litríku börnin mín.
Já svona getur nú það að fara út úr bíl breyst í skemmtilegt ævintýri.
Svo á auðvitað listin að vera úti hjá fólkinu...það bara segir sig sjálft.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 14. nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari