17.12.2007 | 01:09
Svo svakalega langt á milli mín og mín
Ég bara get ekki bloggað í einni bunu eða daglega núna þar sem mér finnst eitt í dag og annað á morgun og skipti um skoðun hraðar en nærbuxur og er þá mikið sagt!! Er það ekki merkilegt með lífið og tilveruna að þegar maður heldur að maður sé komin með sitt allt á hreint..svona nokkurn veginn.... að þá breytist allt og umturnast og það sem var í gær er ekki til í dag?? Ég er bara stöðugt að koma sjálfri mér á óvart með því sem ég geri og hef gaman af. Sumt af því hefði ég svarið fyrir að mér þætti eitthvað varið í en núna er ég skemmtilega glöð og ánægð með allt þetta sem ég er að gera og hefði aldrei ímyndað mér að ég ætti til að gera. Hún þessi hin ég sem skyndilega ryðst fram á sjónarsviðið og lætur eins og hún heyri ekki mína eigin fordóma og gömlu raddir sem segja..."En þetta er bara svo ekki ég" Hin nýja ég sæki t.d reglulega kirkju á sunnudagsmorgnum og borða svo súpu og brauð með öðrum safnaðarmeðlimum og finnst það bara algerlega frábærlega góð og skemmtileg upplifun, fór á jólaball í dag og skellihló að stórskemmtilegum jólasveinum, söng og trallaði og borðaði súkkulaðiköku með þeyttum rjóma og knúsaði barnabarnið sem var hræddara við jólasveinana en ég er við bankastjóra.
Ég er líka búin að liggja í skáldsögum og krimmabókum sem ég les aldrei.... og núna rétt áður en ég skríð í ból velti ég fyrir mér hvað það verður á morgun sem mun koma mér stórfenglega á óvart í hegðun minni og atferli. Hvað hún hin ég ætlar að upplifa og prufa þrátt fyrir að ég segi það hátt og skírt að það sé bara ekki við mitt hæfi og "svo ekki ég"
Er ég dæmigerð tvíburakona eða er ég búin að tapa glórunni minni litlu einu og sönnu???
Jussumía...en ég viðurkenni það alveg að ég er spennt að vakna á morgun og sjá hvað bíður mín af óvæntum og sérkennilegum lífsupplifunum..hef það á tilfinningunni að það verði eitthvað sem vert er að skrifa um.
Hafiði lent íessu???
Einhver??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Bloggfærslur 17. desember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari