3.2.2007 | 18:03
Til þeirra sem sendu orkubúst yfir hafið.
Takk kærlega fyrir.
Árangurinn af þessari tilraun var sá að við skoðuðum hús sem var myglað upp í miðja veggi, fjarri allri mannabyggð og málað í ljótustu litum sem fyrirfinnast á jarðríki. En ekki gefast upp elskurnar. Þeir sem halda áfram að reyna þeim á endanum tekst. Ég held meira að segja að þetta sé alveg að koma. Bara smá ruglingur í gangi. Þegar við fórum út í göngu eftir vonbrigðin kallaði á okkur gamall maður sem vildi fá álit okkar á því hversu vel hann hefði pússað gluggana í húsinu sínu. Okkur fannst hann bara hafa gert það vel þó það væri eitt og eitt ský á sveimi í glerinu. Karlinn var krúttlegur í vinnugalla og með snjáða derhúfu á hausnum og glettnisblik í auga. Svona eins og leynienglar eru oft með. Allt í einu leit hann beint framan í manninn minn og sagði..."ég er með mjög mikilvæga spurningu fyrir þig. Maður eins og þú með svona andlit..sagði hann hugsi og strauk skeggið.
Syngurðu?
Þegar minn maður sagðist nú hafa gert það fyrir langa löngu, greip gamli andann á lofti og sagði.."Eg vissi það um leið og þú labbaðir hérna framhjá". Svo rauk hann inn í húsið sitt og sótti upplýsingabækling um "The barbersingers". Það er sönghópur sem hefur unnið til fjölda verðlauna og hefur mikið gaman og mikið fjör við að syngja þessa sérstöku tegund tónlistar sem ég kann nú ekki frekari skil á. Og bauð mínum manni endilega að vera með í þessu fjöri sem og hann þáði og þeir mæltu sér mót til að verða samferða á næstu æfingu. Gamli bara hló og skríkti af gleði og sagði að ég væri beautiful. He,he.
Þetta var ákveðin himnasending. Ég er búin að vera að reyna að fá hann til að syngja í mörg mörg ár, því það er svo gott að gera eitthvað skemmtilegt og gott fyrir sálina. Þessi gamli maður kveikti neista sem hefur verið í dvala í yfir tuttugu ár. Ég er viss um að það er vegna orkunnar og góðu óskanna sem þið senduð. Þið vitringarnir vissuð bara betur hvað skiptir máli. Söngurinn er æðri húsum. Og gamli gráskeggjaði maðurinn? Jú auðvitað er hann engill sem greip óskina á lofti og kom henni til skila. Margar hendur vinna létt verk. Munið það. We are all in this together.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.2.2007 | 17:30
Ekki prenthæft sem mér dettur í hug....
...þegar ég sé þessa mynd hérna. Kannski þetta sé það sem kallað er að "tala tungum"?
Hmmm...en ykkur er velkomið að segja hvað ykkur dettur í hug. Munið bara að hafa netboðorðin 5 í huga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.2.2007 | 11:36
Óska eftir góðum óskum og íslensku orkubústi.
Jæja elskurnar. Núna erum við að fara að skoða eitt hús. Endilega sendiði jákvæða og góða strauma til okkar og með okkur. Skiptir svo miklu máli að þetta gangi. Íslenskir kraftar eru auðvitað engu líkir svo ef það verður næg þáttaka og það verður algert orkubúst hérna megin við hafið þá fáum við bara að fylla smá á hjá breskum kerfiskörlum. Vonandi að þeir fái smá spark í óæðri endann og vakni upp við það að þeir eru búnir að smíða húsnæðiskerfi sem er c.a 2 öldum á eftir nútímanum.
Hey ég er tilbúin að bíð spennt eftir íslenskri orku.
Takk takk. Maður á alltaf að sýna takklæti og segja takk þúsund sinnum á dag.a.m.k. Dregur úr manni orku að eiga við kerfi. Við bara verðum að fara að búa til annars konar og mannvænlegri samfélög. Hratt og vel. Út um allan heim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.2.2007 | 10:32
Að ljúga langt á sér nefið!
Þú skalt ekki ljúga!
Staðreyndin er hinsvegar sú að fólk lýgur eins og það er langt til. Sumir ljúga um mikilvæga hluti meðan aðrir daðra við hvítar lygar. Sumir ljúga af vana um eitthvað sem skiptir engu máli og aðrir ljúga sig út úr vandræðum. Sumir meira að segja ljúga þar til þeir trúa lyginni. Til að verða frábær lygari þarf skothelt minni og maga til að melta lygina vel. Sterkar svefntöflur. Sofandi samvisku. Eiginleika til að sannfæra aðra. Vinna sér traust þeirra og trú og ljúga svo yfir allt saman.
Magnað. Í lygarasamfélögum væri gott að einhver ákveðin ytri einkenni einkenndu lygara. Gosi greyið komst aldrei upp með að ljúga því nefið á honum stækkaði í samræmi við lýgina. Væri fróðlegt að líta nef landsmanna færu nef þeirra að lengjast í samhengi við skort á sannsögli og geta séð hver væri í raun að ljúga að hverjum...ha? Ætli einhver ein starfsstétt væri neflengri en önnur?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 3. febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari