7.2.2007 | 18:09
Hverjum hrósaðir þú í dag?
Á hverri mínútu deyr eitthvað mikilvægt vegna SKORTS á hrósi.
Bloggurum og öðrum velunnurum hins góða í veröldinni er velkomið að hrósa hverju sem þeim dettur í hug í "HRÓS" athugasemdum þessa pistils, og leggja þar með sitt af mörkum til að halda mikilvægum hlutum á lífi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
7.2.2007 | 10:47
Kalt og einmanalegt á topp hundrað!!!! Metnaðargrindin að drepa mig?
Ansi er kalt á toppnum. Hefði ekki trúað því að óreyndu hversu næðingsamt og erfitt er að blanda sér í toppbaráttuna og hversu einmana maður verður. Treystir engum og fær hvergi frið. Allir að góna á bloggið manns. Og mér sem hefur alltaf þótt svo vænt um hana Gurrí í Himnaríki er nú farin að sjá hana sem andstæðing sem ég verð að sigra. Hún er einhverjum sætum ofar á þessum topp lista og mér er ekki skemmt. En ég hlæ að ykkur hinum sem eruð þarna einhversstaðar lengst fyrir neðan að berjast við að komast á toppinn með okkur hinum.
Almáttugur Pétur og Páll. Hvað er eiginlega að gerast með mig? Metnaðargrindin mín bara komin á fleygiferð og ég sem er ekki einu sinni svona í hjarta mínu. Það bara gerðist eitthvað innra með mér þegar ég sá að ég var komin í 99. sætið og ég bara vissi að hér eftir yrði ekki aftur snúið. Bloggið er djöfullegt. Kallar fram í mér kenndir sem ég var löngu búin að bæla og berja niður. Náð og miskunn. Út með þig EGÓ!!!!!
Hjúkket.
Ég er aftur orðin ég. Komin í náttsloppinn með rjúkandi kaffibolla og elska vini mína. Það er samt eins og einhver þokukennd minning sveimi þó í hausnum á mér um vinsældir og sæti 99.
Já ég man það núna. 99.sætið sem ég lenti í í fegurðarsamkeppninni í den sem bar titilinn Táningstöff á Trékyllisvík.
Ahh hvað lífið er yndælt og gott. Meira kaffi og kíkja svo kannski aðeins a bloggvini mína.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
7.2.2007 | 01:23
Princess Hazelnut komin með nafn
Vertu nú yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir þinni.
Þessa litlu bæn fórum við með í gær þegar princess Hazelnut (ÖMMUBARNIÐ)skosk íslenska dýrðin fékk nafnið sitt.
Alice Þórhildur Stefánsdóttir McBride. Mikið og öflugt nafn. Alice þýðir The truthful one.
Mikið hlakka ég til að fylgjast með Alice Þórhildi vaxa og dafna. Ætla að kenna henni að blogga þegar hún verður læs og skrifandi fjögurra ára eins og snillingurinn hún amma hennar. Ok. Kunni kannski ekki að skrifa mikið en var fluglæs.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
7.2.2007 | 00:41
Hryllingsmynd eða Da Vinci?
Andlegt ævintýri. Olía á striga.
Þessari mynd fylgir skemmtileg saga sem ég segi ykkur kannski síðar. Er búin að sitja hér og skrifa og skrifa þá sögu í allt kvöld og fram á nótt . Hún bara hvarf allt í einu og ég nenni ekki að skrifa hana aftur. Fjallaði um að ég málaði þessa mynd handa brúðhjónum sl sumar og konan var svo skíthrædd við myndina að hún skilaði henni. Við köllum hana "hryllingsmyndina" hérna heima. Ég varð glöð að fá hana aftur og konan fékk bara að velja sér nýja mynd úr safninu. Henni nefninlega líkar myndirnar mínar. Bara ekki þessi sem ég málaði sérstaklega fyrir hana. Og sagan var sem sagt um þetta allt saman og meira til. Vel skrifuð og hnyttin áður en hún fuðraði upp og hvarf. Æ þið getið bara ímyndað ykkur rest.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 7. febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari