28.3.2007 | 21:02
Speglanir
Speglunin.
Mig langar að biðja bloggvini mína að spegla svolítið fyrir mig. Mig nefninlega dreymdi svo merkilegan draum síðastliðna nótt. Ég var að hengja upp spegla af öllum stærðum og gerðum með mismunandi römmum og mismunandi skýrri mynd í hverjum og einum. Og meðan ég var að gera það var ein spurning ráðandi. Hvað spegla myndirnar mínar og hvernig. Um hvað eru þær og hvernig tala þær til fólks?
í galleríinu mínu eru myndir frá því áður en ég lærði nokkuð að mála..myndir frá því tímabili þegar ég var að læra að mála og myndir eftir að ég lærði að mála. En þær koma allar frá sama stað. Innra með mér og innri tilfinningu. Aldrei neitt ákveðið fyrirfram en tilfinningin látin ráða ferðinni.
Núna langar mig..þar sem ég er að byrja að mála fyrir nokkuð stóra sýningu hérna..að biðja ykkur að segja mér og gefa mér álit ykkar á hvað ykkur finnst. Galleríið mitt er hér...og flestar myndirnar mínar. Tala þær til ykkar og þá um hvað? Það að mála og setja verkin sín upp á vegg er fyir mér að hengja sjálfa sig upp og bíða álits. Ef þið vilduð vera svo væn og vera einlæg og segja mér hvað ykkur finnst og hvers vegna væri þörf innsýn í að skilja betur hvert ég er að fara sem listakona. Viljið þið vera speglarnir mínir? Og segja mér á hreinskilin hátt hvernig þær virka á ykkur?
Þætti vænt um það og ég lofa að verða ekki fúl eða leið ef þær höfða ekki til ykkar. Vil bara sjá hvað er hvað. Hvort ég er á þeirri leið sem ég held að ég sé á.
Bloggar | Breytt 29.3.2007 kl. 07:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
28.3.2007 | 18:58
Bókvitið
Hvað er það merkilegasta sem þú hefur lesið í bók?
Og hverju breytti sú viska sem þú last og namst og af hverju?
Hver er sá höfundur sem hefur haft mest áhrif á þig?
Hver er viskan sem breytti öllu viðhorfinu?
Var það skólabók eða einhver önnur bók?
Já ég veit fullt af spurningum en góðar og mikilvægar samt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
28.3.2007 | 08:08
Ég er svo ógeðslega gáfuð, djúp og menntuð að það skilur mig enginn!
Ég er búin að vera eitthvað svo grútesk undanfarið. Stíllinn á myndum mínum lýsir ferskum kúbisma og tekur um leið mið af platónskum hugsunum patrónismans.
Að vera maður, að vera kona, felur í sér feminiska hlýhugsun sem lyftir valdi innsæis kjarnans. Humanismi í sinni socialískustu mynd.
Lögmál andans lýtur tæknilegum fílósópískum hugarheimi athafnamannsins. Kapítalismans sem veit að peningurinn er drifkratur sköpunarsinnans. Þarna mætast heimar áður ótengdir en hvirflast nú um hver í öðrum vegna eignleika hins gjafmilda súrrealisma.
Ó hve gáfur okkar hafa fleytt mannkyni langt. Yfir stokka og steina huldufólks og mannálfa, trúar á tröll í líki fjárfestingarfrumkvöðla. Menntun er máttur og menntasnobbið virkjar hvaða möndluhaus um fjall og dal og bláan sand menningarheimanna. . Megi ég ætíð bera menntunnar minnar merki og muna að mæla mál svo möndluhausar eigi nemi.
Megi ég vera trúður á torgi hins himneska auðs í kindum talið og aldregi gleyma uppruna mínum. Hirðfíflið sem stöðugt skemmtir skrattanum sem segist vera kóngurinn. Súrrealísminn ræður ekki við einteyming metaphorsins.
Gvöð hvað það er ógeðslega kúl að vera svona gáfuð á miðvikudegi.
Best að fá sér góða göngu og hreinsa aðeins gáfurnar út í skiptum fyrir ferskt og gott loft.
Ekki veitir af.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 28. mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari