6.3.2007 | 21:16
Stígvél eru nauðsynleg...nema kannski í baði í London.
Það þurfa allir að eiga góð stígvél. Ég á engin stígvél og hef ekki átt í áratugi. En ætti kannski að fá mér rósótt bleik og græn svo ég geti farið í göngur á blautum engjum eða vaðið drullu og leðju í skóginum. Margt sem maður getur misst af ef maður á ekki góð stígvél.
Fór til London í dag í heimsókn og fékk að fara í bað og steinsofnaði. Húsráðandi hvatti mig eindregið að prófa nýja baðpúðann sinn sem væri svooo þægilegur . Maður smellir honum á baðið og hann lagar sig eftir höfðinu enda fylltur með frauðbaunum og maður getur bara slakað á og þarf ekki einu sinni að spá í að halda hausnum upp úr vatninu. Enda steinsofnaði ég og hafði ekki grænan grun um hvar ég var þegar ég vaknaði. Horfði bara út um gluggann og hvernig sólargeislarnir stirndu á hömruðu glerinu og allt var eitthvað svo rólegt og blautt og hlýtt og framandi og trén bærðust aðeins og vörpuðu skuggum á vaskinn.
Og ég vissi ekkert. Ekki hvar ég var eða hver ég var. Ekki hugmynd hvað ég væri að gera í baði og hvers vegna ég væri þarna yfir höfuð. Það er kannski ekki góð hugmynd að fara í bað þar sem maður þekkir ekki til. Og leggja sig í leiðinni. Tók mig töluverðan tíma að koma til sjálfrar mín og muna hvað var hvað. Það var Nivea dósin í glugganum sem kveikti á mér og ég fór að muna aftur. Að ég væri kona í baði í ókunnu húsi í London. Nývöknuð kona í baði í London.
Þetta var samt alveg indælt og draumkennt ástand. Að vera ekkert og hvergi í smá tíma.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 6. mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari