Æ ..er ekki bara sætt að vera engill með sæhest í hjarta? Það má alveg og getur alveg verið svoleiðis ef manni dettur það í hug. Svo getur manni líka dottið eitthvað allt annað í hug. Það má líka. Erum við ekki orðin þreytt á að eitt eigi að vera svona og annað hinsegin. Hver setti eiginlega allar þessar reglur sem öllum finnast fáránlegar? Heilt samfélag að fara á límingunum yfir furðulegum dómum..bankaokri..ofbeldismönnum sem mega lemja og meiða og ganga lausir...fólki sem má vinna við eitthvað og fá trilljónir fyrir sem þau kunna ekki af því að þau eiga skyldmenni og svo bara allri vitleysunni sem gengur yfir. Má ég þá frekar biðja um sætan sæhest í engli. Mér finnst það einhvernveginn raunverulegra en allt hitt.
Engin furða að þjóðin sé á lyfjum og kjósi þetta yfir sig eina ferðina enn. Svo haldiði að ég sé skrítin....hehe.
Ég er bara enn einn dropinn í þetta mannhaf sem veit ekkert hvað er hvað í þessari veröld.
Best að finna út úr því áður en ég fer að sofa. Læt ykkur vita ef ég kemst að einhverju merkilegu sem skiptir máli.
Eina sögu las ég einu sinni sem situr í mér. Djöfull að nafni Serafan var sendur til jarðar til að efla úlfúð á milli kvenna og karla. Etja þeim saman og láta þau rífast um gildi sín og metast og saka hvert annað um allt sem ekki var gott og ekki var rétt. Serafan gerði vel. Og gerir enn. Hans tilgangur var sá að láta fólkið gleyma sér í þessum erjum þannig að þau kæmust ekkert áfram og finndu út að samvinnan og gagnkvæmi skilningurinn væri leiðin.
Jamm. Þannig var sú saga. Og er kannski enn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.3.2007 | 12:11
Ímyndir í tilefni dagsins fyrir okkur öll
Meðan Kristur bar hinn þunga sýnilega trékross gekk María Magdalena jafnfætis honum og bar hinn ósýnilega kross konunnar. Jafnvæn, jafnvíg og jafnvitur.
Svo kom prinsinn og bjargaði prinsessunni úr klóm vonda drekans og þau fóru heim í konungshöllina þar sem þeim var tekið með mikilli gleði og lifðu hamingjusöm til æviloka.
Svo kom prinsessan og drap prinsinn og stakk af með drekanum. Drottningin var mjög ánægð með dóttur sína en vildi ekkert segja konungi strax. Prinsessan og drekinn lifðu sterk og full af virðingu fyrir hvort öðru þótt ólík væru. Lærðu og skildu og fóru svo hvert sína leið vitandi að þau hefðu tengt þráðinn sem myndi aldrei slitna. Hún gæti verið dreki og hann kona....eða jafnvel bara bæði í einu.
Ég vil fá að vera ég eins og ég er . Það er fallegt að vera maður sjálfur. Það er gott að þora að klæða sig, greiða sér og punta sig eins og manni finnst sjálfum fallegast. Eða bara punta sig ekki neitt og greiða sér sjaldan og vera samt falleg. Með lítil brjóst eða stór. Við erum öll falleg. Og eigum ekki að vera eins...steypt í mót heimskulegrar hugmyndar um að einhverjir eigi að stjórna og ráðskast með okkar vald og frelsi. Okkar útlit eða innlit. Verum sterk og falleg. Verum við sjálf.
Getur fiðrildi brotið egg?
Hjarta mittt slær með öllum sem leita frelsis síns.
Megi þeir finna það.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
8.3.2007 | 00:26
athugun 6
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 8. mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari