15.4.2007 | 14:29
Bloggað í blíðunni!!!
Jehey!! 26 stiga hiti...bongóblíða og verið að setja saman grillmatseðilinn.
Frú Alice Þórhildur er á leiðinni að njóta veðurblíðunnar með ömmu sinni og Sunneva í eldhúsinu að hræra saman himneskt kryddsmjör fyrir bökuðu kartöflurnar. Getur ekki verið lengur í sólskininu og gerir bara þarfari hluti innandyra. Amman sprangar hins vegar úti á brjóstunum löðruð í sólarolíu og býður nágrönnum í gleði og þeir fá að mæta svo framarlega sem þeir skrúfa á sig hausinn rétt!!!!
Sendum sólarkveðjur til ykkar heima!!!
Man núna hvað það var sem freistaði mín með því að fara til fjarlægra sólarlanda.....nennti ekki lengur að njóta lífsins út um gluggann. Ég vildi bara vera þar í alvörunni...og ekkert gluggalíf fyrir mig . Nei takk!!!
Hvort mynduð þið grilla kjúklingabringur eða kótilettur...pylsur eða bara allt af þessu?
Og hvað skyldum við drekka með gómsætum grillmatnum? Best að ná í skræpótta sólhattinn minn svo kona fái ekki sólsting. Vá hvað lífið er gómsætt og dásamlegt.
Gott að vera ég núna.
Vantar reyndar hafið...en sonur minn sér alveg um að gera öldur í garðinum sem myndast úr vatnsslöngunni.
Hann er mesta krúttið. Fór í ferð með vini sínum og fékk með sér nokkur pund til að kaupa sér sælgæti og drykki en neitaði sér um það allt til að færa mömmu sinni undurfagurt glerhjarta með alvöru blómi innan í. Himinblátt og mjúkan koss með þeim orðum að hann ætti bestu mömmuna. Svo hann má sprauta eins og hann lystir vatninu um allan garð. Bara ekki á grillið.
Njótið dagsins elskurnar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 15. apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari