25.4.2007 | 23:03
Englar á hlaupabrautum?
Einu sinni var kona
húsmóðir
vinnukraftur
þreytt
móðir
sem vildi meira en vera bara þreytt
og alltaf á eftir því sem henni fannst skipta máli.
Með gemsann límdann við eyrað, hver átti að vera hvar og ég of sein til að vera þar sem ég átti að vera. Flýtið ykkur var viðkvæðið. Við erum of sein. Öll fjölskyldan var of sein til að lifa þessu lífi. Ansans. Aldrei neinn tími og allir alltaf pirraðir og þreyttir og vildu ekki eiga samskipti enda var orkan á þrotum fyrir eitthvað almennilegt eftir hlaup dagsins.
Uss!!!!
Núna göngum við hægt um lífsins dyr...borðum minna, eigum minna og krefjumst minna.
Þrífum og þvoum líka minna sem er nútíma lúxus...ekki satt?
Látum okkur nægja hvort annað, látum okkur nægja grænmetissúpur og brauð, gamla skó og slitnar flíkur og skóg. Náttúru og bláklukkur sem eru ekki á hraðferð. Faðmlög og nærveru í rólegheitunum. Við erum sko ekki flottust. Toppurinn er skakkt klipptur og strípurnar agalega upplitaðar. Leigan frekar lág. En við erum hér og nú og njótum lífs. Elskum hvort annað á rólegu nótunum og höfum tíma. Liggjum og lesum eða höngum í garðinum og spekúlerum í hvort helginni sé betur varið í göngutúr með nývöknuðum bláklukkum sem syngja hljóðlega eða spennandi eldamennsku úr grænmeti sem þarf að notast.. fyrr en seinna!
Iss mér er sama þó ég eigi ekki dragtina,eða skóna með tánni...hárið á mér er um allt og það er svo í lagi þar til ég kem heim í borgina mína á landinu mínu. Þá sé ég að ég fell ekki í kramið svona úfin og alsæl. Og verð vansæl yfir hárinu og laginu á tánnum á skónnum mínum. Úrelt tíska.
Held ég haldi mig hér.
Með bláklukkum og dádýrum sem eru bara og anda rólega og horfa hægt.
Af því að þar er svo gott að vera til á eigin forsendum og hætta að hlaupa og keppast við að vera betri en þú.
Stíga af hjólinu.
Er ekki fyndið að flestir eru á harðahlaupum við að halda sér á lifsgæðakappshjólinu og loksins þegar þeir eiga fría stund henda þeir sér á hjólið í líkamsæktinni flottu þar sem allir keppast við að hlaupa enn meir á tilbúnu hlaupabrautunum??? Svitna meir en sá á næstu braut.
Allir út að hlaupa!!!!Ekki stoppa.
Andaðu og hugsaðu og finndu. Hvar ertu týnd/ur???
Engill í snjókomu???
Hvar er eiginlega sólin???
Andaðu.
Það er svo mikið fjör að vera til í rólegheitunum!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.4.2007 | 17:23
Kosning hafin um bestu söguna...endilega vertu með.
Jæja þá er fresturinn útrunninn til að semja sögu um myndirnar 5. Þið verðið bara að skrolla niður að færslunni Ég gef þér 5 myndir og þú skrifar sögu hér á blogginu því ég kann ekki að setja link. Kosningin stendur til kl 10.00 í fyrramálið og þá verður sigurvegarinn kynntur!! Ég þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrir og við getum vonandi endurtekið leikinn síðar. Þessar sögur voru hver annarri skemmtilegri. Vinningshafinn fær svo að velja sér eftirprentun af einu málverkanna í gallerínu mínu og fær það sent til sín. Vinsamlegast kjósið og setjið atkvæði ykkar í athugasemdir við færsluna þar sem sögurnar eru. Höfundar mega kjósa..bara ekki sjálfa sig!
Vegna nokkurra fyrirspurna kem ég því hér með á framfæri að eftirprentun af stærð A4 kostar 4.500 kr og stærð A3 kostar 6.500 kr. Pantanir eru teknar í gegnum e mailið mitt kbaldursdottir@gmail.com
Og fyrst þetta er svona tilkynningatafla gleður það mig innilega að tilkynna að við bloggvinkonur sem þekkjumst ekkert nema í gegnum bloggið höfum fengið inni í Ráðhúsi Reykjavíkur með samsýningu sumarið 2008 í ágúst. Þessi litla hugmynd sem kviknaði hér er að verða að raunveruleika...já svona getur margt gerst skemmtilegt. Veit þið eruð öll spennt að koma og sjá okkur og við jafnspenntar að sjá ykkur. Frábær leið til að kynnast betur. Við erum 4 sem höfum staðfest þátttöku en það er Guðný Svava sem heldur utan um þetta heima. Við hinar erum nefninlega staðsettar á spáni, grikklandi og englandi. Ipanama. zordis, Zoa, Elín Björk og ég.
Zordís
ZOA
Guðný Svava
Katrín
Elín Björk
Bloggar | Breytt 26.4.2007 kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 25. apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari