16.5.2007 | 23:56
Athugun 14
Hvað dettur þér í hug þegar þú horfir á þessar myndir?
Vinsamlegast setjið hugmynd, áhrif, tilfinningu eða upplifun af þessum myndum í athugasemdir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
16.5.2007 | 17:58
Minn kæri kroppur
Að vera sjálfum sér góður og gera sér gott er eitthvað sem maður ætti að láta eftir sér oftar.
Í alvöru að koma fram við sjálfan sig eins og það skipti mann máli að maður sé í lagi og líði vel. Það er svo margt til sem er hrein dýrð og dásemd og margt af því alveg ókeypis. Stundum hagar maður sér gagnvart sjálfum sér eins og einnota ódýrum nælonsokkabuxum.
Að maður fái sér bara nýtt eintak ef það kemur lykkjufall.
Náttúran býr yfir næringu af öllum toga sem bætir hressir og kætir.
Fótabað er unaður fyrir þreytta fætur sem eru alltaf á ferðinni.
Hafa eflaust tekið milljón skref og eiga skilið að fá sérstaka umönnun. Þetta er eini partur líkamans sem er stöðugt í snertingu við jörðina og ber restina af okkur uppi.
Vatn, olíur, nudd og blóm eru vel við hæfi
til að þakka þessum iljum og tám fyrir allt erfiðið.
Takk fyrir mínar tíu tær fyrir að halda jafnvæginu og fara með mig þangað sem ég þarf að komast.
ORKUSTEINAR
Hvíld slökun og góðar hugsanir gera heldur betur kraftaverk.
Vertu góður við sjálfan þig. Ef þú ert það ekki hver er það þá??
Það þarf að næra og elska hverja einustu frumu í kroppnum bæði utan frá og innan frá.
Uss! Ég er að slaka á og hugsa heilbrigði inn á frumurnar. Þessar oggu pínu agnarlitlu mikilvægu frumur mínar sem þurfa jafnvægi til að geta gert sitt vel.
Minn kæri kroppur ég klappa þér og kitla laust og ætla nú að muna eftir að vera þér svo góð að ég verði alveg einstakt gamalmenni sem hoppar og skoppar um grundir og móa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.5.2007 | 08:37
kristallaleiðangur
Ég er að fara í ævintýraferð út í buskann með vinkonu minni Jacqui. Við kynntumst á kaffihúsinu mínu fyrir nokkrum árum fyrir algera tilviljun. Tilviljanir eru reyndar ekki til. Við vorum leiddar saman af englunum okkar sem sáu strax að við tvær gætum sko brallað ýmislegt saman og eignast góða vináttu í hvor annari.
Í dag erum við sem sagt að fara í lítið þorp niður við sjóinn þar sem einstök kristallaverslun er til húsa. Maðursinn sem rekur þessa verslun ferðast víða um heim og kennir kristallaheilun og um mátt kristalla og hefur alveg einstakt safn í þessari ´litlu verslun sinni. Örugglega líka margt annað spennandi að skoða, sjá og tala um.
Sendi ykkur svo galdrandi strauma með skínandi kristallaorku þegar ég kem heim.
Eigið góðan og litríkan dag elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 16. maí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari