8.5.2007 | 18:04
Hver veit?
Er þetta áróður frá einhverjum flokknum?
Veist þú það?
Ég gerði stjórnmálakönnunina..tók prófið og skítféll.
Var alveg vissum að ég myndi lenda í flokknum stjórnmál án pólitískra flokka. Nei ekki svo gott. Sú hugmynd hefur enn ekki náð að kitla íslenska hugsun.Var sett í VG og ég fékk strax hroll niður bakið. Það er bara öfgamanneskja þar innanborðs sem ég get ekki sett xið mitt við.
Annars er ég ekkert að hafa áhyggjur því ég kýs ekki. Styð bara ekki systemoið í heild sinni og vil fá að kjósa fólk og málefni. Og þangað til einhver fer að mínum vilja ætla ég að vera stikkfri hvað sem hver röflar um ábyrgð og að tapa ekki lýðræðislegum rétti mínum. Fyrst vil ég sjá alvöru ábyrgð hjá höfðinu sem limirnir dansa eftir og mun því bara kjósa Eirík ef hann kemst áfram.
Set hér inn mynd sem segir í raun allt sem þarf.
Hin íslenska þjóð með sagnaminningar og ljóð.
"Við getum ekki lagt á það nægilega áherslu að þú notir rétt þinn og kjósir okkur."
Annars er bara öryggi þjóðar og lýðræðis stefnt í voða.....
okkar flokkur mun standa vörð um velferð þjóðar.
Og ég mun standa vörð um mína.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
8.5.2007 | 10:55
Talandi tréð segir ekki orð.
Ég fór og stóð lengi fyrir framan talandi tréð í skógargöngunni minni í morgun en tréð sagði ekki orð. Ekki eitt aukatekið orð.
Horfði bara niður á litla hvíta kanínu sem gerði sig heimakomna upp við stofninn og það vantaði ekki að hún væri til í spjall. Sagði mér frá nýja lekkera bleika jakkanum sem hún fékk á útsölunni í Debenhams og að hin dýrin í skóginum öfunduð hana af glæsileik hennar. "Ég fékk meira að segja stílista til að aðstoða mig við valið. Finna fyrir mig rétta litinn og snið sem hæfi mínum dúnmjúka vexti sagði hún og strauk yfir annað eyrað. Er að spá hvort ég ætti að fá mér eitthvert skart með sagði hún svo hugsi. Eitthvað svona fallegt sem stirnir á í sólskininu.
"Þú hefðir nú gott af að fá smá aðstoð með stílinn"sagði hún svo og renndi augunum upp eftir mér. Þessir brúnu óburstuðu skór segja til um að þú sért ekki hæf í business, gamlar upplitaðar gallabuxur með uppábrotum og karlmannsflíspeysa gera heldur ekki mikið fyrir þig kona góð. Hvað ertu eiginlega gömul?
Ég leit upp í örvæntingu eftir aðstoð frá trénu mínu talandi og vonaðist að það myndi segja eitthvað viturlegt við þessa heimsku hvítu kanínu. Að það myndi segja henni að fötin skapa ekki manninn né konuna og að hún ætti bara að sjá hvað ég væri fín og vel tilhöfð innan í mér. Tréð leit til himins og það var greinilegt á öllu fasi þess að það ætlaði ekki að blanda sér í svona eldfimar umræður kanínu og konu. Ég ákvað að taka ekki þátt í þessu. Gat samt ekki á mér setið þegar ég strunsaði heim á leið að gera tignarlega handarhreyfingu og glenna framan í hana neglurnar mínar. Passaðu bara að ég klóri þig ekki sagði ég hvassmælt. Það vita allir sem vita eitthvað um stíl að konan er neglurnar. Og nú sit ég hér með nýlakkaðar neglur. Langar og flottar.
Bara vesen samt hvað ég á erfitt með að pikka á lyklaborðið því þvær þvælast svo fyrir mér. En ég klippi þær ekki. Ekki fyrir mitt litla líf mun ég láta í minni pokann fyrir kanínu í ógeðslega ljótum bleikum jakka. Og ef þið trúið mér ekki.....nú þá er það bara ykkar vandamál.
Ævintýri gerast nefninlega enn og ég get sannað það
Sko!!!
Og við allar pjattaðar kanínur segi ég bara ...þið ættuð að skammast ykkar að tala svona við næstum hálfrar aldar gamla konu. Og bara svo þið vitið það á ég kjól og hatt og fína skó. En það sem vitur kona veit er að þannig fer kona ekki í skógargöngu. Hnuss!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 8. maí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari