Leita í fréttum mbl.is

Ný nótt, nýr dagur.

Enn á ný kemur nóttin.

 Stundum er hún dimm og köld stundum er hún hlý eins og flauel og gefur hvíld. Björt sumarnótt, dimm vetrarnótt. í nóttinni lifir draumur og ferðir á fjarlægar slóðir mannsins. Upp úr hinu daglega inn í hið hulda. Augu sjá það sem ekki sést í deginum. Nú er nótt, á morgun er nýr dagur.

 Dagurinn sem tekur fram í dagsljósið það sem felst í myrkrinu. Mér þykir vænt um þetta orðtak í  íslenskunni...það kemur í ljós. Allt kemur á endanum í ljós. Í ljósinu verður ljóst hvað var myrkur. Og það eyðist og hverfur. Þegar það sem var áður hulið verður sýnilegt og þá sést andstæðingurinn sem faldist.

Verði ljós með íslenskri þjóð.

 Bara þannig kemst hún fram þann veg sem lýsir. Upplýstur hugur og ljós í sinni.

10109177

Tungl og sól.

Hugarins ból.

Á heimsins hól.

Með birtu i mynni

sól í sinni

í hendinni þinni.

200125764-001

Sé ég þig.

 


Bloggfærslur 9. maí 2007

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband