21.8.2007 | 11:22
Afmæli ljónsins og aðstoð bloggvina til að óska til hamingu
Ljónið mitt á afmæli í dag. Konungur frumskógarins telur nú aldur sinn í 43 jarðarárum og hefur sjaldnast verið í eins miklum tengslum við kraft sinn og ætlun. Grrrr.........
Ég tvíburakonan er þó afskaplega verulega rétt tilfallandi ljónynja þegar ég stend við hlið hins Mikla og hrósa happi yfir þessum tuttuguogeitthvað mínútum sem skildu að Ljónið og Meyjuna. Ég hefði líklega ekki tekið eftir þessu mannsefni mínu hefði hann komið í heiminn örfáum mínútum síðar og þar með verið Meyja. Það er alveg nóg að eiga móður í meyjarmerkinu og vera með einar fjórar í eigin korti get ég sagt ykkur. Einhverra hluta vegna höfða Ljónsmenn svona sterkt til mín....ég verð bara máttlaus í hnjánum og ringluð í höfðinu ef þeir eru einhverstaðar á ferli í nálægð við mig. En þetta er ekki bara á annan veginn..það hreinlega steinlíður yfir þá þegar þeir sjá mig og hið háværa ljónsöskur verður bara að litlu lágu mjálmi. Já þeir hreinlega mala eins og þeir hafi drukkið rjóma í lítratali.
Það dílar ekki hver sem er við tvíburakonur nema mæta tvíefldur til leiks.
Annars verð ég bara að segja að tamning ljónsins hefur tekist vel..ég er sátt!!!
Svo mun ég leggja mig alla fram og nota kvenlega útsjónarsemi mína til hins ítrasta svo hann sjái ekki þessa færslu..... En þekkjandi mig sjálfa mun ég auðvitað sýna honum hana sjálf.
Og þess vegna bið ég ykkur sem viljið óska ljóninu mínu til hamingju með daginn..og MIG.....setja óendanlega mikið af hrósi og smjaðri í athugasemdirnar og muna að strjúka egóinu á þessum ljúflingi..því það er það sem alvöru ljón þrífast best á. Megið líka setja hann á stall og dásama útlit hans hæfileika og kynþokka. Heiðar snyrtir sagði einu sinni að það væri eina leiðin til að halda í ljónin og ég þarf bara alla þá hjálp sem ég get fengið við þennan gjörning.
Með fyrirfram þökk fyrir að hjálpa mér að halda svona tveggjamanna tangó gangandi..ég kann bara ekki fleiri hrósyrði.
Elsku Óli......Til hamingju með afmælið elsku hjartans krúsi músi minn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Bloggfærslur 21. ágúst 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari