25.8.2007 | 23:28
Skordýrin farin að ruglast í ríminu????
Þrjár risaköngulær hafa kíkt í heimsókn undanfarna tvo daga. Þær eru rosalega sprettharðar og ég verð að hafa mig alla við þegar ég stend upp í sófa að verkstýra þeim gjörningi eiginmannsins að ná þeim undir glas á pappaspjald svo hægt sé að setja þær útfyrir. Er löngu hætt að ryksuga þær eins og ég gerði fyrst...er svo skíthrædd um að þær skríði út úr ryksugunni um miðja nótt og refsi mér fyrir að sjúga þær í fangelsi. Sit núna með allt kveikt svo ég sjái nú örugglega ef þær eru fleiri á ferli og séu með einhver plön um að leggja sig í mínu rúmi.... Eitt finnst mér samt skrítið og það er hversu snemma þær eru á ferli þetta árið þessar stóru..hafa vanalega ekki komið fyrr en seint um haust eða í endan september eða í október mánuði. Ætli þetta hafi eitthvað að gera með hversu sumarið hefur verið leiðinlegt og sólarlaust hérna? Ég bara þarf alveg heilt ár á milli svona heimsókna til að byggja upp styrkinn og taugarnar...er bara ekki tilbúin fyrir þessa innrás alveg strax.
Svo sá ég alveg furðulega sýn í dag sem ég var að stúdera...en ég verð að blogga um það á morgun eða hinn þar sem ég er ekki búin að setja inn myndirnar sem ég tók. Þetta fjallar líka um skordýr sem voru að haga sér mjög furðulega. Hef bara aldrei séð neitt þessu líkt. Maurar og flugur í einhversskonar stríði hérna í grasinu. Það furðulega var að maurarnir sem eru svona tuttugu sinnum smærri en flugurnar unnu þennan bardaga. En ég segi ykkur nánar frá þessu þegar ég kem myndunum inn sem ég tók af þessu.
Úff ég ætla núna að hugsa um blómálfa og englasöng. Það er skárra fyrir svefninn heldur en skelfilegar skordýrasögur.
Bloggar | Breytt 26.8.2007 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
25.8.2007 | 01:31
Ein í svarthvítu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 25. ágúst 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari