3.8.2007 | 14:20
Næstum 50.000 heimsóknir og íslensku sumarveðri stolið beint fyrir framan nefið á verslunarmannahelginni.
Hver hefði trúað því fyrir nokkrum mánuðum að ég færi að blogga???
Ekki ég!
Mér fannst fólk sem skrifaði opinberlega um sig og sína vera ferlega hugrakkt og ófeimið. Þar sem ég er svona týpa sem finnst best að sitja í hornum og láta lítið fara fyrir mér gat ég engan veginn séð fyrir mér að gerast bloggari. En það var samt eitthvað sem togaði í mig..og kannski þurfti ég bara að taka skrefið og þora að sýna mig og sjá aðra frá nýjum sjónarhornum.
Þetta er búinn að vera rosalega skemmtilegur og gefandi tími og hér hef ég kynnst dásemdarmannverum. Ætlum meira að segja nokkrar bloggvinkonurnar að halda listsýningu í ráðhúsinu næsta sumar. Sú hugmynd og sambönd urðu til hér á blogginu. Og núna sé ég að heimsóknirnar á síðuna mína eru að nálgast 50.000...ótrúlegt!!!
Í tilefni af þeim merka viðburði langar mig að biðja gesti og gangandi að kvitta í gestabókina. Oftast eru það naglfastir bloggvinir sem skrifa athugasemdir..en ég er forvitin að heilsa líka upp á hina sem kíkja við öðru hverju.
Eitt sem hefur verið svo skemmtilegt við það að vera að blogga eru þessi endurnýjuðu tengsl við alls konar fólk úr fortíðinni. Fólk sem maður var með í skóla eða vinnu...sem sendir allt í einu mail og segir af sér fréttir og sendir kveðjur.
Yndislegt bara.
Jæja...núna eru íslensku gestirnir alveg að fara að lenda í englandi..tóku með sér sumarsólina og hitabylgjuna sem nærir okkur og hitar eftir afskaplega blautt sumar.
Ekki gaman að tjalda hjá ykkur núna..er það nokkuð? Stefán frændi okkar nefninlega gerðist svo kræfur og pakkaði sumarsól og veðri og lofaði að koma með með sér hngað til englands..og viti menn. Hér er komin blíðan, sólin og hitabylgjan og við erum farin að dansa kónga í garðinum!
En ég ætla sko að halda áfram að blogga með Mogga um allar mínar skrítnu hugmyndir og upplifanir. Skrá niður þegar óvæntir atburðir gerast bæði sýnilegir og ósýnilegir.
Hver veit svo í hvaða átt lífsins örvar fljúga með mig næst???
Takk fyrir mig segi ég nú bara og er verulega kurteis í hjartanu.
Þið hafið hlýjað mér þar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 3. ágúst 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari