Leita í fréttum mbl.is

Það eru eins og kampavínsbubblur í hjartanu á mér

Segi það satt það bubblar í hjartanu á mér. Veit ekki hvort það stafar af einskærri hamingju og gleði eða hvort ég ætti að fá lækni til að hlusta hvort það sé nokkuð komið gat á mitt góða hjarta. Ég meina það eru nú takmörk fyrir hvað eitt hjarta getur þolað. Ekki það að tilfinningarnar mínar séu að setja óhóflegt álag á hjartað en það gera heimsfréttirnar. Enda er ég hætt að horfa og hlusta. Sit frekar og hugleiði ljós í alla króka og kima og einbeiti mér að því sem ég vil sjá meira af.....eins og það sé ekki nægileg athyglin á ömurlegheitunum og mannvonskunni?? Já það er bara betra fyrir mitt götótta hjarta að rýna í ljósið um stund.

10189745

Ég er farin út að gróðursetja  Lífsins tré með þér.

Lífsins tré á háum hól, í fjarska sé ég bjarta morgunsól.

Og ég hugsa með mér "Þetta er yndisleg jörð"

Aftur finn ég fyrir kampavínsbubblum í hjartanu.

Best ég panti mér tíma hjá Dr Patel.


Bloggfærslur 6. september 2007

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband