15.1.2008 | 15:14
Get ekki bloggað þar sem ég er að...
....borða kókosbollu. slurp smjatt og pjatt
Vá hvað þær eru himneskar og klístraðar.
Svo þarf ég að leggjast í leiðangur og fara að safna nýjum myndum í bloggmyndasafnið mitt sem er orðið æði tómlegt. Oft þurfti ég bara góða mynd og bloggið rann uppúr mér hreint og ómengað. Núna liggur við að ég fari að blogga um dægurmál og fréttir bara til að blogga eitthvað. Ekki að það sé neitt slæmt..bara alveg nógu margir að sjá um þá deildina.
Svo er ég líka að burðast við það að finna myndefni. Gera skissur og skraut á blað til að finna um hvað myndirnar sem eiga að sýnast í Ráðhúsinu í sumar eiga að vera. Var komin með dýrðarhugmynd sem datt til mín í draumi en er bara ekki að fæðast á þann máta sem virkar..allavega ekki enn sem komið er. Þarf líka að ákveða stærðir og litasamsetningar sem og hvort það verður olía eða akríll að þessu sinni. Gæti verið flott að mála konur og kókosbollur. Passa svo vel saman..guðdómlegar og engu líkar, mjúkar, gómsætar og maður losnar ekki við þær þegar þær hafa einu sinni fests við mann.. Og hvern langar líka til að lifa án kókosbolla??
Svo sit ég löngum stundum fyrir framan spegilinn og æfi mig ef ég yrði svo glaðlynd að enda í atvinnuviðtali. Passa mig að segja engin orð sem kalla á grettur eða það að ranghvolfa augum, sjúga upp í nef eða frussa. Maður verður nú að koma vel fyrir ef maður á að eiga möguleika. Og tala alvarlega og gáfulega um það sem maður veit og kann. Vera bara sæt og kurteis
eins og ég er langoftast.
Jæja eins og ég sagði í upphafi færslu og í fyrirsögn..þá get ég ekki bloggað núna því ég er að borða kókosbollu. Kjamms.
Bæ.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 15. janúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari