4.1.2008 | 10:37
Nú er það brúnt....
....hárið.
Nýtt ár, nýtt hár og ný kápa.
Engin áramótaheit fyrir svona heita konu.
Bara skemmtileg verkefni og nokkur markmið.
Mikið væri ég til í SPA
og spekúleringar um Lotte Berk æfingar.
Gerði slíkar í útlandinu einu sinni og get svarið það að ég lengdist og mittið kom í ljós um leið og ég fór að svífa tígulega um í stað þess að hengslast.
Býður einhver upp á Lotte Berk á Íslandi??
Tími kominn á að kona verði aftur tignarleg og mittismjó svífandi um með brúna hárið. Allt er að verða eins og það á að sér að vera.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
4.1.2008 | 01:26
Sit hér og öfundast....
Er bara gjörsamlega GRÆN úr öfund út í þá sem þora að skrifa svona eins og ein flottasta bloggvinkona mín...Zordís. Og ekki eru myndirnar hennar síðri. Ég er steinhætt við öll mín fyrri áform og ætla nú bara að láta haföldur lífsins bera mig á réttan stað. Hvar sem hann nú er.
Öfundast er kannski ekki rétta orðið..það er ekki fallegt að ÖFUNDAST..en dást að má vera réttara. Dáist að þessu bloggi , einlægni og myndmáli.
"Einu sinni var."....þannig byrjar sagan okkar allra en hvernig hún endar er okkar val.
Hvernig birtist þín saga??
Hvað myndir þú helst af öllu vilja vera að gera??
Hvað kemur í veg fyrir að þú þorir eða gerir??
Spurning sem hentar nýrri byrjun á nýju ári.
Ég ætla að hugsa mig aðeins um.
Langar að sjá þína pælingu um efnið.
Hvað væri langskemmtilegast að gera væri ég þú???
Eða þú ég??
Ekki það að ég haldi að það séu til svör við svona spurningum... en spurningin er kannski sú hvort fólk sé að gera það sem það vildi helst vera að gera og ef ekki ....af hverju ekki???
Hvað ræður dvalarstað/næturstað í lífinu??
Af hverju ertu þar sem þú ert??
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 4. janúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari