14.2.2008 | 08:52
Til þín á Valentínusardaginn..með dúndrandi ást og tikkandi hjarta.
Rómantískir tónar og ágengir ástarsöngvar hvaðanæva úr heiminum verða fluttir þér af hinum færustu tónlistarmönnum og eingöngu til að minna þig á það hversu heitt ég elska þig. Mér dettur í hug rafmagnaður texti sem hljomar einhvernveginn svona..Ég elska þig svo mikið að ég gæti næstum dáið...bara snillingur sem semur svona..ha? Reyndar líður mér ljómandi vel og er alveg sprellfjörug og full af lífsgleði en læt þetta samt standa svona til að hafa dolldið drama með..enda ástin alltaf troðfull af Drama. Sjáðu bara Rómeó og Júlíu. Það var nú ekki lognmollan i þeirra sambandi.
Með þessum tónum dugar ekkert minna en sykursæt , já næstum væmin elskendakaka sem bráðnar í munni eins og ástarorð á heitum degi á Ítalíu. Ég mata þig og þú matar mig. Og við horfumst í augu á meðan og hittum kannski ekki alltaf á munn hvors annars, en elskendur með rjóma um allt andlit er líka flott..hef séð svoleiðis í bíómyndum.
Ein þekktasta ástartjáningin er svo auðvitað rauða rósin.
Án hennar er ekkert tindr, engin hjartsláttur eða máttlaus hné. Rósirnar segja það sem við getum ekki sagt þegar tilfinningin verður svo yfirþyrmandi og máttug að það ná ekki nokkur orð yfir hana. Þá sendir maður bara bunka af rósum. Eldrauðum. Sýnir þetta ekki að ég er tilfinningaríkasta og rómantískasta kona á norðurhveli jarðar? Sumir segja að ég sé yfirdrifin en ég man aldrei hvað það orð þýðir.
Þetta er allavega mín Valentínusarkveðja til míns heittelskaða ...I love you, I love you I love you ......og af því að það er svo mikið af öllu hér..kökum, blómum og tónum mega bara allir sem hér lesa njóta líka og fá sér eins mikla ást og hamingju og þeir geta í sig látið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 14. febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari