17.2.2008 | 23:18
Er ekki merkilegt hvað börnin upplifa??
Í kvöld þegar ég var að syngja fyrir dóttur mína sem verður ellefu ára á morgun 13 mínútur yfir níu annað kvöld..gömlu íslensku lögin okkar, þá sagði hún mér svo margt sniðugt. Og ég fór að velta fyrir mér hvernig börn upplifa hlutina. Í mínum huga eiga erindin sínar myndir og ímyndir en í hennar huga birtast allt aðrar myndir í gegnum sönginn og erindin en hjá mér. Við vorum að rifja upp alls konar lög og texta og bera saman við það sem hún var að syngja með krökkunum í skólanum sínum í englandi og svo hér á íslandi.
"Mamma" sagði hún ...Í englandi fannst krökkunum stundum asnalegt að syngja með en þegar við syngjum saman hér þá er svo gaman að allir krakkarnir í sjötta bekk, og fimmta bekk, líka fjórða, þriðja, öðrum og fyrsta bekk syngja allir saman og það er bara svo fallegt að heyra það.
Við vorum að syngja .."Sofðu unga ástin mín" sem hún hefur haldið uppá í mörg ár og vill svo oft heyra áður en hún fer að sofa.
Svo sagði hún..."þegar þú syngur þetta sé ég fyrir mér...að það er lítil stelpa í herbergi liggjandi í gömlu trérúmi og allir veggirnir eru úr viði og hún liggur með lítinn kodda undir höfðinu og mjúkt teppi yfir sér og þú, mamman situr í stól og syngur og út úr munninum hennar kemur gull sem flæðir út um gluggann. Fyrir utan gluggann situr afi Baldur á svartri fötu með rauða skóflu og amma Sirrý á rauðri fötu með gula skóflu og þau eru að byggja sandkastala fyrir mig. Og það er bara svo gott og skemmtilegt..og ég má leika eins og ég vil í kastalanum. Og ég elska alla og allir elska mig. Held hún hafi líka verið uppnumin af því að halda alvöru fjölskylduafmæli í fyrsta skipti í 7 ár....Fjölskyldan skiptir nefninlega miklu máli.
Svo þegar við héldum áfram að syngja.."afi minn og amma mín út á Bakka búa.. og Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann..þá sagði hún.."Já það er líka úr þessum lögum sem ég man þetta...ég er búin að blanda saman öllum fallegum svefnlögunum okkar og þá sé ég alltaf þessa mynd.
Ég elska samverustundir með börnunum mínum...þau eru svo vitur og falleg og eru alltaf að kenna mér eitthvað mikilvægt. Algjörir englar krakkarnir okkar allra...við skulum alltaf muna eftir að hlusta vel á þau. Þau eru á stundum svo miklu vitrari og tengdari lífinu en við.
Í gegnum þeirra hreinu sálir kemur Guðdómurinn til jarðar og minnir okkur stóra fólkið á hvað er hvað og hvað skiptir mestu máli.
Hversu oft gefum við okkur tíma til að skyggnast inn i þeirra hugarheim þegar við erum að gefa þeim eitthvað? Og skynja hvernig þau taka á móti?
Gefa okkur tíma til að skilja hvað þau eru i raun að upplifa og gefa þeim pláss til að deila því?
Maður er svo oft fastur í sínu eigin að maður gleymir að hlusta vel og fallega. Á hvað aðrir hafa að segja og til málanna að leggja.
Maðurinn er ekki eyland.
Bloggar | Breytt 18.2.2008 kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 17. febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari