8.2.2008 | 10:13
Það er alveg sama hvað ég rígheld í lakið...
......ég er alveg við það að fjúka út úr rúminu. Og það er varla farið að birta. Hef það á tilfinningunni að það búi eitthvað í rokinu og regninu sem lemur á gluggann minn. Best að klæða sig fallega og fara þarna út dansandi og hlusta á þessa tónlist sem kemur í gegnum votviðrið og vindinn.
Ég er með lag á heilanum sem er alltaf í útvarpinu og það er svo fallegt og ljúft. Verði ljós..syngur söngvarinn og ég sem held mest uppá þessi tvö orð..Verði ljós og það að koma í ljós. Á endanum kemur allt í ljós. Mjúkt og hlýtt.
tra la la la la.
En nú er ég rokin af stað að kaupa mér fallega hvíta skyrtu því ég hef verið boðin í dömupartý og er ekki að hugsa um neitt annað en í hverju ég ætti að vera. Og að ég verði að muna eftir að fá systur mína til að gera á mér hárstrýið.
Og ekki nóg með að mér hafi verið boðið í dömupartý heldur fékk ég sérstakt boð til að koma og skoða bíl í dag. Léttar veitingar og magnaðar ljósmyndir á veggjum hef ég heyrt.
Já..mér líður eins og ég sé eitthvað svona important lady og eins og dömupartý og bílaýning séu ekki nóg, stendur mér líka til boða að fara til Köben með æskuvinkonunum að rifja upp minningar sem eiga ekki heima á prenti. Og ég sem var að fá mér bókasafnskort og er hrikalega upptekin við að lesa Heilræði Lásasmiðsins eftir Elísabetu Jökuls.
Sé ekki hvernig kona kemst yfir allt þetta.
Byrja á hvítu skyrtunni og tek þetta þaðan...Það er engin kona með englum nema klæðast hvítu.
Fokin!!!!
Já eitt enn...þar sem myndlistasýningunni minni fer að ljúka og ég hef hvergi pláss fyrir allar þessar myndir ætla ég að gera eitthvað bráðsniðugt eins og það að halda brunaútsölu..af því að það er búinn að vera brunagaddur skiljiði..og senda þessar yndir þangað sem þær munu njóta sín á yndislegan hátt.
Meira síðar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 8. febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari