25.5.2008 | 21:03
Ótrúleg saga....um það sem eitt konuhjarta getur afrekað!!
Sáuð þið viðtalið við Þórunni Helgadóttur hjá Evu Maríu í kvöld ????
Ég á ekki orð yfir þessari stórfenglegu konu sem hún Þórunn er. Lifir og starfar í Kenýa við erfiðistu aðstæður sem hægt er að hugsa sér og bjargar þar börnum í hundraðatali. Kona sem fer eftir innri sannfæringu og tilfinningu og með Guðs hjálp eins og hún segir sjálf lyftir grettistökum. Segiði svo eftir að hafa hlustað á sögu hennar og hvernig allt gerðist að það séu til tilviljanir. Saga hennar sýnir það hvernig lífið vinnur með þeim sem taka ákvarðanir og treysta því að það sem þeir þurfa komi til þeirra. Ekkert er ómögulegt. Ekkert!!
Vona að þessi þáttur sé sýndur á netinu..þið sem misstuð af honum bara verið að horfa og sjá með eigin augum hversu fólk er megnugt þegar það fylgir sannfæringu sinni og köllun til góðra verka í lífinu. Ég ætla bara rétt að vona að sem flestir sjái sér fært að styrkja þessi góðu verk sem þarna eru unnin og taki að sér barn hjá ABC hjálparstarfi. Eva María fær líka þakkir fyrir frábæra þætti.
Þórunn Helgadóttir gangi þér vel og gakktu áfram þína frábæru leið í lífinu.
Á morgun mánudag ætla tvær sérstakar konur að koma í þáttinn minn Maddama kerling fröken frú á útvarpi Sögu 99.4.
Steinunn Helga sem hefur vakið athygli fyrir sín fallegu og kærleiksríku skrif á blogginu ætlar að spjalla við mig í gegnum símann og segja okkur frá lífi sínu og starfi í Danmörku og Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur verður svo gestur minn í stúdíói og við ætlum að spjalla um hennar merkilegu vinnu, nýja fyrirtækið hennar og ýmislegt fleira skemmtilegt. Allar þessar konur sem koma við sögu í þessu bloggi mínu eiga það sameiginlegt að trúa á það sem þær eru að gera og eru hver um sig kraftmiklar og hugaðar, og koma draumum sínum í framkvæmd og eru okkur hinum áminning og fyrirmyndir í að láta ekki okkar eftir liggja.
Þær áhyggjur sem ég var að burðast með á mínum herðum hafa nú minnkað svo mikið að þær hafa hreinlega horfið og orðið að engu eftir að ég hlustaði og horfði á Þórunni í kvöld. Nú er ég helst að hugsa um ..Hvar kem ég að mestu gagni í lífinu og fyrir hverja???
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 25. maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari