19.1.2007 | 11:24
Er ok að talk íslensku together with ensku and bara feel cool með that?
Þegar maður er búin að vera í útlöndum í nokkuð mörg ár þá vill það gerast að maður fer að verða óendnlega hallærislegur og "sletta".
Man hvað mér fannst fólk asnalegt sem kom frá útlöndum og þurfti stöðugt að blanda útlenskum orðum inní íslenskuna og var viss um að það væri eifaldlega til að hreykja sér hátt yfir okkur mölbúunum sem heima sátum og kunnum ekki að tala tungumál önnur en íslenskuna.
Núna sletti ég stöðugt. Bæði þegar ég tala ensku set ég inn íslensk orð og þegar ég tala íslenskuna bæti ég vel völdum og rammútlenskum orðum inní. Veit alveg að maður á að vanda sig og huga vel að ylhýra málinu sínu og alls ekki að blanda því neinu blóði sem ekki hefur runnið um víkingaæðar.
En þetta er ekkert auðvelt.
Sumt hreinlega kann ég ekki að skýra á íslensku sem ég lærði og nam í fyrsta skipti á ensku. Eins er með börnin mín. Þau eru að læra margt í fyrsta skipti á enskunni og vita oft ekkert hvernig það hljómar á íslensku.
Það kemur undarlegur svipur á afgreiðslufólk á íslandi þegar ég kem og segi.."Góðan dag. Get ég fengið topp up fyrir fimm pund?"
Þá er ég auðvitað að meina..Ég ætla að fá símakort fyrir 500 kall.
Velti stundum fyrir mér í sambandi við alþjóðavæðinguna..hvort einn góðan veðurdag munum við fara að blanda saman tungumálum og setja t.d íslensku og ensku saman í eina setningu. Með fullri vitund að skutla þessu bara öllu saman í einn pott og hræra vel í.
Hversu stupid myndi that vera??? I meina...When tungumálið would ekki have nein limits?
Held samt að við myndum ekkert skilja hvort annað neitt ver eða minna...því þó samskipti snúist um að skilja hvert annað í gegnum tungumálið þá er það líka deginum ljósara að það er margt annað sem spilar jafnmikilvæga rullu ef ekki mikilvægari í skilningi og samkennd. En það er efni í annan pistil.
P.s
Þessi knappi og fáorði stíll hentar mér ekki sem ég reyndi hér fyrr i dag.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Já.. það er í lagi ef maður er orðin amma! Annars ekki :)
Heiða B. Heiðars, 19.1.2007 kl. 11:35
Thats ok ef þú ert orðin granný og amma granný býr
í útlandinu svo thats OK
Velkomin í bloggheima þetta er bara gaman svo ég tali nú ekki um þegar fólk í öðrum löndum er fréttaþyrst á frændfólkið
Kv úr Hveró www.blog.central.is/810
Hulda (IP-tala skráð) 19.1.2007 kl. 14:57
Það er víst mjög mikilvægt að blanda ekki málum saman þegar barnabarnið fer að hafa vit. Þá Á pabbinn að tala ensku (skosku) og mamman íslensku. Þá ruglast barnið ekkert í ríminu! Þetta sagði mér virðuleg móðir sem á tvítyngt barn. Barnið talar víst minna í ensku núna eftir að foreldrarnir skildu ... æææææ!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.1.2007 kl. 14:59
Já þetta er einmitt það sem við leggjum upp með fyrir barnabarnið. Við islenska fjölskyldan höfum ströng fyrirmæli um að tala eingöngu kjarnyrta og hreina íslensku við barnið og pabbinn og hans familía..afsakið fjölskylda... talar bara skoskuna. Heyri fyrir mér hversu sjarmernadi það verður þegar litlan fer að tala íslenskuna með skoskum hreim.
Granní
katrin (IP-tala skráð) 19.1.2007 kl. 16:10
Gaman að skoða myndirnar þínar! Oog frábært að láta draumana rætast Kíkti við hjá þér eftir kikk hjá Gurrí.
www.zordis.com, 20.1.2007 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.