20.1.2007 | 11:02
Listagyðjan tekst á við dekraða fótboltasnillinga
Andinn kemur ekki yfir mig á laugardagsmorgnum.
Listagyðjan forðar sér á harðahaupum þegar hún sér dagskrá laugardagsmorgnanna hjá mér. Fótbolti með syninum og Net ball með dótturinni sem er furðulegt fyrirbæri. Boltaíþróttin net ball...ekki dóttirin sko!
Net ball er íþrótt sem ég skil ekkert í. Eins og körfubolti fyrir penar puntudúkkur. Bannað að hlaupa, þegar þær fá boltann má ekki taka skref. Allir stoppa á vellinum. Bannað að stíga á strik og svo standa allar grafkyrrar og athuga hvort sú sem er með boltann hittir í körfuna. Ég er máttlaus sem styðjandi móðir á svona leikjum..hef enn ekki hugmynd um hvort liðið er að vinna eða hver er að standa sig vel eða illa og get því ekki argað neitt hvetjandi.
Miklu skemmtilegra að fara á fótboltann. Við fótboltamömmur mætum með heitt kaffi á brúsa, kexkökur og fína græna veiðistóla til að sitja í og spjalla á milli þess sem við æpum þegar okkar menn skora. Ég er með plan ef mér mistekst að verða heimsfræg listakona og rithöfundur. Þá verð ég líklega að koma stráknum á mála hjá einhverju af ensku liðunum. Ekkert smá sem strákar sem kunna að sparka bolta geta fengið í vasann..ha? Ekki verra að það séu íslenski kappar farnir að stjórna og eiga sum þssara liða. Mun betra að gera kaupsamningana við þá sem tala íslensku svo það verði nú örugglega enginn misskilningur um upphæðina sem við ættum að fá fyrir boltasnilli sonarins.
Hann er nú krútt og alltaf góður við mömmu sína. Sagði við mig um daginn að þegar hann væri farinn að spila fyrir Chelsea myndi hann gefa mér 5000 pund á mánuði. Mér fannst það bara góður díll. Svo spurði hann.."Hvað er það aftur mikið á einu ári" Tja ..ekki nema 60.000 pund kallinn minn" sagði ég og var farin að eyða í minkapelsa og slíkan óþarfa jafnvel þó ég gangi ekki í dánum dýrum.
Hann hugsaði sig um smá stund og sagði svo.."Mamma væri þér ekki sama þó ég gæfi þér bara 200 pund á mánuði?
Hamraborgirnar mínar háu og fögru hrundu samstundis til grunna og ég stundi upp úr mér.."Jú elskan auðvitað..ég get allavega keypt olíuliti, pensla og striga fyrir þann pening og haldið áfram lífsgöngunni sem fátæk listakona. Bláfátæk listakona". Haltu bara áfram að æfa þig með boltann þinn.
Ef þið viljið uppgötva mig þá er gallerí hérna við hliðina. Endilega kíkiði við og gefið mér komment. Hlýtur að hleypa listagyðjunni í ham eftir hádegið þegar sportið er búið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.