Leita í fréttum mbl.is

Lífsstíllinn minn.... að lifa og leika í rúminu eftir kvöldmat

Besta sem mér hefur dottið í hug lengi. Borðum snemma og förum svo uppi rúm . Helst ekki seinna en um hálfsjö. Fartölvan fær að koma með, nokkur skemmtileg blöð og tímarit..kveikjum á litla sjónvarpinu og hrúgumst öll uppí stóra hjónarúmið. Allir í góðum náttfötum og með eitthvað gómsætt að narta í á náttborðinu. Þegar það er svona dimmt og kalt er þetta best í heimi. Krökkum og kalli finnst þetta frábær hugmynd hjá mömmunni.

Kjöftum og kúrum og horfum á góða þætti ef þeir eru á dagskrá og maður þarf ekki að gera neitt þó maður sofni. Bara halda áfram að sofa vært í stað þess að skreiðast úr sófanum, upp að bursta og hátta og leggjast svo glaðvakandi til svefns eftir allt þetta brölt.

Mæli með þessu allavega fram á vorið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 311442

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband