22.1.2007 | 12:18
Versti dagur ársins segja sérfræðingar! Láttu ljós þitt skína!
Var að lesa í blaðinu í morgun að dagurinn í dag er versti dagur ársins hjá bretum. Þar eru týnd til alls konar atriði sem eiga að gefa þessari vitleysu gildi og hjálpa fólki að láta sér líða enn ver en því gerir á venjulegum vondum dögum. T.d að þetta mörgum dögum eftir jólin hellist yfir áður óþekkt þunglyndi.
Mér er alveg sama hvað sérfræðingar segja og hversu vel þeir geta rökstutt þessa vanlíðan sem á að hellast yfir okkur í dag. Geri bara eins og apabræðurnir og held fyrir augu nef og munn og neita að hleypa neinu af þessu bulli inn í minn hugarheim. Því minn hugarheimur er mín einkaeign og ég þvertek fyrir að einhver og einhver geti skutlað þar inn dóti og drasli sem gerir mér ekkert gott.
Ég er hálfgerð dekurrófa að þessu leytinu. Horfi t.d helst ekki á myndir bannaðar innan 16 og hlusta ekki á tónlist né les fréttir sem eru yfirfylltar af óhugnaði, illsku og heimsku.Ég vil hafa hreint og gott í mínu hugskoti og hafa pláss fyrir allt það góða og fallega sem hægt er að skapa út frá þeirrri orku sem á sér búsetu í huganum og hjartanu. Vil helst ekki vera með í að auka orkuflæði í áttina að því sem gerir þennan heim hræðilegan.
Held bara áfram að skapa þann raunveruleika sem hentar og hana nú!
Og segi það og meina að það getur þú gert líka. Hvernig væri að snúa þseeum bölbænum sérfræðinganna við og ákveða að dagurinn i dag verði einn sá besti sem við höfum lifað. Höldum huganum hreinum og hjartanu hlýju og látum ljós okkar skína á allt sem á vegi okkar verður.
Eða eins og Nelson Mandela sagði einhverju sinni...kannski ekki alveg orðrétt en eitthvað í þessa áttina..
"Who are you who dare not to let your light shine"?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Hjartanlega sammála ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.1.2007 kl. 13:40
Gerum hann að þeim besta, hann gæti orðið sá síðasti ..... Mikið rétt og það erum sannarleg við sem ráðum ferðinni! Það eru örugglega fjöldinn allur af bretum sem eru núna að upplifa æðislegt en svo hinir sem trúa öllu að gera daginn verri fyrir vikið!
www.zordis.com, 22.1.2007 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.