26.1.2007 | 10:22
Maddama kerling fröken eða frú? Hver er ég??? Hjálp!!
Hefur einhver farið í Debenhams og fengið klæðaburðsráðgjöf? Svona sérfræðing sem velur liti og snið og stíl. Gerir mann gasalega lekkera dömu á no time og dregur fram allt það besta í fari manns?
Ég er alveg týnd og tröllum gefin með stílinn. Er að fara í gegnum fataskápinn minn og taka uppúr töskunum síðan ég var á íslandi síðast (sem var í nóvember minnir mig) Ekki skrítið að ég hefi ekki átt neitt til að fara í. En staðreyndin er sú að þesssi föt sem þarna hanga eru ekki ég. Veit ekki hvað breyttist en mig langar ekkert að eiga neitt af þessum flíkum en hef ekki græna glóru um hvað ég vil heldur í staðinn.
Það var verið að opna nýja búð í bænum þar sem fást svona kjólar og skór eins og gömlu kvikmyndastjörnurnar klæddust, fjaðraslár og sokkabönd. Mér finnst það soldið smart. En samt ópraktískt þegar maður er ekki kvikmyndastjarna og er aldrei boðið neitt flott út og er bara að gera allt sem venjulegt fólk gerir dagsdaglega. T.d þurfti ég að setja ruslið útfyrir í morgun. Hefði ekki passað að vera með fjaðraslá þá..ha?. Plús það að það hefur aldrei gerst að fólk sitji um að taka af mér myndir. Ég þarf alveg að snúa upp á hendurnar á mínum betri helmingi svo hann taki myndir af mér. Fattaði allt í einu að það var eins og ég væri ekki í þessari fjölskyldu því það voru engar myndir til af mér . Bara börnum karli og gæludýrum og svo fysta bílnum okkar.
Æ er þetta kannski bara svona miðaldurskrísa. Kannski hefur það líka eitthvað með það að gera að ungpæju sniðin eru ekki alveg að smellpassa mér núna. Ætli ég verði ekki bara að horfast í augu við að það sé komið að því.
Að fá sér kvenfatnað. Í dröppuðu. Og Velúr heimagalla.
Hjálp!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Sko málið er að það sem er þægilegt er ekkert endilega neitt mjög smart. Og nú langar mig að verða eins og Marta smarta og vera bæði í þægilegum og fallegum fötum með stíl sem á engan sinn líka. Sem passar mér og mínum miðaldra búki og láta mér líða eins og million dollar baby Mér finnst þetta bara sjálfsögð kvenréttindi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 11:27
Skoðaðu blöð og ekki einblýna á efni og þh... skoðaðu snið. Svo þegar þú hefur fundið e-ð sem þér finnst smart arkarðu bara af stað með blaðið undir hendinni
Heiða B. Heiðars, 26.1.2007 kl. 11:58
Ég er kjólafíkill, veit hvað þú átt við þegar þú talar um þetta með kvikmyndastjörnuna og skjótast út með rusllið. Ég ætla að ganga í mínum fínu kjólum og líður alltaf vel í þeim burt séð frá tísku og tískustraumum. Sá einn geðveikan svona stjörnukjól og keypti hann og kom manninum þægilega á óvart ... Væri alveg til í ráðgjöf um föt og fatastíl, kanski ættir þú að hanna þína eigin línu Góð hugmynd, nú er föstudagurinn farinn að kitla mann og heil helgi framundan!
www.zordis.com, 26.1.2007 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.