26.1.2007 | 17:26
Er ég orðin fjólublá??? Örlagaspurningar konu á föstudegi.
Þegar ég skoða myndina af mér sýnist mér ég vera fjólublá á litinn. En bara á blogginu. Frummyndin er alveg eðlileg. Haldiði að það sé óhollt fyrir mann að vera hérna?
Lítur út eins og ég sé að kafna eða kannski er ég bara orðin svona svaðalega andleg? Er ekki fjólublái liturinn tákn fyrir eitthvað merkilegt. Ætli það séu mín örlög að verða kannski kaþólskur biskup?. Jésús Pétur og ég sem kann ekki stakt orð í latínu.
Ég verð að segja að ég er mjög forvitin um þetta allt saman svona á föstudagssíðegi.
Góða helgi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ertu að reyna að telja okkur trú um að þú sért ekki svona fjólublá? Þegar þú ferð að endurnýja fataskápinn passaðu þá að kaupa liti sem passa við fjólublátt
Góða helgi Maddama
Heiða B. Heiðars, 26.1.2007 kl. 19:04
Var að spá hvort maður ætti að lita á sér hárið í stíl. Man eftir þegar ég litaði á mér hárið blátt og fór í hermannagalla um jól og setti bláa fjöður í eyrað og gerði uppreisn gegn öllu stelpunum í hvítum jökkum, gallabuxum og skærlituðum bol. Bara nennti ekki að vera ein af þeim. Verslaði í Flónni gamaldags skinnkápu og mussu og upplitaðar buxur. Og var voða mikil týpa. Sagði öllum gildum stríð á hendur og vildi vera ég. Og vil enn vera ég. Spurning hvað maður gerir í stöðunni. Amman verður auðvitað að passa inn á myndirnar og vera frekar settleg. Vá hvað allar þessar tískumyndir geta ruglað mann í ríminu. Mega ekki konur vera bjúitífúl með magann á sínum stað og innfallin brjóst og vera samt sætar? Bara verst að það passa engin snið við þetta lúkk. Læt dóttur mína verðandi hönnuð fá þessar upplýsingar og hún mun slá í gegn fyrir okkur kellurnar.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 21:23
In vino veritas in aqua sanitas og ef þú ert Jesús Pétur þá segir þú á fyrsta degi Fiat lux !!!!!!!!!!!!!!!!
Kv Hulda sem fékk 5,3 í latínu (blog.central.is/810 þar sem bloggað erí friði fyrir fjölmiðlum)
Hulda (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 21:25
Það gat nú ekki annað verið en að það kæmu mér latínuunnendur til hjálpar!!!!
Hvernig segir maður...."Halló kæra fjölskylda og meigð þið hafa það sem best" á latínu?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 21:34
Það gat nú ekki annað verið en að það kæmu mér latínuunnendur til hjálpar!!!!
Hvernig segir maður...."Halló kæra fjölskylda og meigð þið hafa það sem best" á latínu?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 21:36
Allt er þá tvennt er.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 21:36
ég get nú ekki sagt þér það enda fékk ég bara 5,3 og það eina sem ég hafði upp úr því var LATINA SINE CAUSA FEMINAE INSANSUS sem útleggst "latína orsakar óheilbrigði konu" og fann ég þetta upp á mitt einsdæmi og kennaranum mínum fannst þetta ekki einu sinni fyndið .......
blog.central.is/810
Hulda (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 22:22
Ave, familia cara, vale! Jamm, latínan er ekki alltaf mjög flókin! Hins vegar kem ég ekki alveg heim og saman málfræðinni og merkingunni í latnesku setningunni í athugasemd nr. 7 ...
Hlynur Þór Magnússon, 26.1.2007 kl. 22:40
Latína smatína!
En hvað meinarðu "ömmur þurfa að vera ... eitthvað" ? Eina sem ömmur þurfa að vera er mjúk lending... og þá meina ég ekki í kílóum. Trúðu mér, þegar maður fær fyrsta ömmubarnið 36 ára OG er eilífðartáníngur þá lærir maður að henda út öllum gömlu hugmyndunum um ömmur mjöööög hratt. Vertu bara "amma skvísa" ;)
Heiða B. Heiðars, 26.1.2007 kl. 23:05
Latína smatína!
En hvað meinarðu "ömmur þurfa að vera ... eitthvað" ? Eina sem ömmur þurfa að vera er mjúk lending... og þá meina ég ekki í kílóum. Trúðu mér, þegar maður fær fyrsta ömmubarnið 36 ára OG er eilífðartáníngur þá lærir maður að henda út öllum gömlu hugmyndunum um ömmur mjöööög hratt. Vertu bara "amma skvísa" ;)
Heiða B. Heiðars, 26.1.2007 kl. 23:06
ps...
Miðað við athyglina sem ég þar sífellt að baða mig í veitir mér ekkert af tveimur kommentum
Heiða B. Heiðars, 26.1.2007 kl. 23:08
iss bara 36. Aman
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 23:39
iss bara 36. Amman í okkar familíu var aðeins 31 þegar hún fékk titilinn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 23:41
Vá!Jæks! !!!
En..... hvað átti hún mörg þegar hún var 42?? AHA... Næ örugglega af henni toppsætinu núna!!
Heiða B. Heiðars, 27.1.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.