26.1.2007 | 21:57
Hí hí...heilafrumur fara í partý.
Einn bloggvina minna varpar upp spurningum um heilafrumur og sæðisfrumur og það minnir mig á uppákomu hérna heima.
Eitt kvöldið sátum við hjónin í sófanum að horfa á sjónvarpið. Heyri ég þá eitthvert uml koma úr kolli karlsins. Legg betur við hlustir og heyrist þá" Djö...er ógeðslega leiðinlegt hér. Alltaf bara ég og þú tveir saman og ekkert að gerast. Ég rétti úr mér og hlustaði betur og heyri þá að þetta eru heilafrumurnar hans að tala saman.. "Segi það nú bróðir við alltaf bara tveir hér og lítið fjör" Heyrist þá á mjög skýran hátt úr kolli karls langt andvarp og uml. "Hvað getum við eiginlega gert til að hafa gaman saman"?
Kom svo löng þögn úr hausi karls meðan heilafrumurnar lögðu heilann í bleyti.
Svo gellur við í annari heilafrumunni.
Hey ég veit. Förum niður í pung. Það eru allir alltaf þar!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Hehehehe dásamlega einfalt og þægilegt "pungalíf" er ekki yndislegt hvað við erum miklar kynverur þegar upp er staðið! Tja, allavega þeir sem hafa pung og við hin sem leifum okkar að fljóta með! Dæmigert eitthvað sem fjallið mitt hefði getað sagt og haft eftir!
www.zordis.com, 26.1.2007 kl. 22:26
Mínar heilafrumur voru of dannaðar til að láta sér stökkva bros á almannafæri en örguðu þegar þær héldu að enginn væri að horfa.
Kallinum fannst þetta hins vegar EKKERT fyndið Thats life!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 22:54
Innlitskvittsvona samkvæmum líkur náttla mð að allir riðjast ú í einu....
Solla Guðjóns, 28.1.2007 kl. 14:30
Já alveg rétt Ollasak. Og bara einn eða tveir komast heim!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.1.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.