5.2.2007 | 13:45
Frúin á leigumiðluninni er svo vitur.
Þegar við fórum til hennar í morgun eftir að hafa dáðst að litlu sætu krókusunum sem eru að stinga sér upp hérna í veðurblíðunni sagði hún eftirfarandi.
You guys are mad!
Life is not a rehersal, you better live when you can!
Life is to short to not do what you dream about!
Svo horfði hún á okkur brosandi og lofaði okkur fínu húsi.
Hefði gefið mikið fyrir hvað hún var að hugsa, en eftir svipnum að dæma þá held ég að henni líki bara vel við þessa "crazy icelanders"
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég segi bara "Good luck" og líka bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 5.2.2007 kl. 14:54
Hún er kannski dulbúinn engill sem á eftir að hjálpa ykkur helling???
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.2.2007 kl. 16:51
Vonandi er hún öflugi engillinn sem lætur alla drauma rætast! Hlýtt og notalegt hús til að hefja ritstörfin í. Gangi ykkur vel og það að vera smá brjál er bara notalegt, ekki satt!
www.zordis.com, 5.2.2007 kl. 20:33
Eru ekki allir smá brjálaðir inn við beinið? Ég held það og ég held líka að brjálsemi sé stundum bráðnauðsynleg fyrir fólk.
Svava frá Strandbergi , 5.2.2007 kl. 22:52
Bara svo að það sé á hreinu þá er ég ekki alveg snargalin. Bara léttgeggjaðri en sumir bretar og það þarf sko ekki mikið til. Magnað hvað þeir eru tilbúnir að endurtaka sömu rútínuna áratug eftir áratug. Jafnvel þó hún sé að drepa þá úr leiðindum og tilgangsleysi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.2.2007 kl. 23:44
Bara gaman. Þú kryddar eflaust tilveruna hjá þeim sem njóta þess að hitta þig ..... Næsý pæsý að vera létt geggjaður !!!
www.zordis.com, 5.2.2007 kl. 23:48
Það má alveg við þetta bæta að þessi kona er einmitt engill.
Þegar við yrst komum hér með enga bankareikning og enga vinnu og ekkert tilll að fá á leigu húsnæði svo ég mætti mennta mig...uppfylltum engin skilyrði neins staðar þá var það þessi kona sem tók okkur að sér og gaf okkur fararleyfi. Við lentum í ýmsum hnökrum á leiðinni en hún sagði alltaf..."Það er eitthvað við ykkur sem mér líkar" Eitt sumarið borgaði hún meira að segja leiguna fyrir okkur þar til námslánin komu. "You crazy icelanders"..... sagði hún og brosti.Það er líka til gott fólk sem sér lengra en reglurnar. Það er henni að þakka að við gátum verið lengi. Núna kemur hún aftur inn og vill allt gera fyrir okkur. Kímir og brosir þegar við segjum henni klikkuðu plönin okkar. Og reddar málunum. Með rjóðar kinnar og hlytt mannlegt hjarta.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.2.2007 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.