6.2.2007 | 02:25
Má ég segja eitt?
Að eftir að ég byrjaði á Moggablogginu hef ég eignast vini sem ég hafði ekki hugmynd um að myndu skipta mig svona miklu máli. Var áður að þvælast þar sem ég var ekki undir nafni og fannst það gott...en samt vont. Var alltaf að spá í hvort einhver myndi fatta hver ég væri og var skíthrædd um það.
Það er þúsund sinnum betra að vera bara maður sjálfur og skrifa undir nafni. Lífið er of stutt til að fela sig. Take it or leave it. Það er hollt að segja það sem manni finnst alltaf og taka ábyrgð á sjálfum sér og sínum hugskotum. Verð bara að láta það fljóta með að trú mín á fólk hefur aukist. Og var hún þó töluverð.
Met mikils bloggvini mína. Takk.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ljúft að eiga bloggvini. Þú kemst þessu hálfa skrefi nær svo mörgum. Upplifir nákvæmlega það sem þú vilt gera og velur svo hvað hentar hverju sinni. Svo er maður í tíðum heimsóknum! "Alltaf í sparifötunum!
www.zordis.com, 6.2.2007 kl. 07:46
Ég var einmitt að spá í að vera ekki undir nafni þegar ég byrjaði hér. Svo ákvað ég að það væri öllum skítsama um hvað einhver annar væri að blogga; menn hugsa alltaf bara mest um sjálfa sig og gleyma fljótt einhverju bulli í öðrum. Þetta vita pólitíkusarnir einmitt.
Maður má bara ekki taka sjálfan sig of hátíðlegan, það hugsaði ég. Og mér finnst þetta koma vel út. Ég hef talað meira við fólk og fleira en undanfarin 20 ár örugglega. Og manni fer auðvitað að þykja vænt um þá sem maður fylgist með :)
gerður rósa gunnarsdóttir, 7.2.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.