6.2.2007 | 03:15
Að mæla og metast
Hver er bestur og hver er mest lesinn? Hvað skiptir máli þar? Munið að mæla vel hvað skiptir máli. Gagn eða gaman? Manni er farið að skiljast að það sé mál hvar á lista maður er staddur. Lestu bara það vinsælasta eða velur þú sjálfur?
Hver velur vinsældarblogg Moggans???? Stundum fyrirfinnast þar blogg með 3 heimsóknir á þremur dögum????
Hmmmmmmmmmmmmmmmm.......Maður spyr sig. Hvað er hvað í henni veröld. Ég var þó í nýjum stígvélum.
Trend or treat?
Allir eru að gera það gott nema ég......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég er búin að koma mér upp ákveðnum rúnti til að lesa það sem mér finnst skemmtilegt. Held að vélstýran sé eina af þessum vinsældarlista sem ég les á hverjum degi...
Heiða B. Heiðars, 6.2.2007 kl. 09:18
Já, ég segi sama. Ég les bara bloggvinina mína og kíki stundum á bloggvini bloggvina minna og jafnvel bloggvini þeirra líka. Fer aldrei inn á "vinsæl blogg", þar virðist næstum bara vera fólk sem nöldrar út í eitt yfir heimsku stjórnvalda.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.2.2007 kl. 12:54
Þú ert á vinsældarlistanum mínum! Liggur við að maður hafi eftir Sævari Karli ..... thi hi hi .... Bara gaman!
www.zordis.com, 6.2.2007 kl. 14:08
Það er alltaf áhugavert að skoða bloggvini bloggvina sinna.....maður getur farið í mörg skemmtileg ferðalög með því að ferðast í gegnum annarra manna bloggvini. Ég kíki við daglega hjá mínu fólki og sníki eitthvað gott að lesa.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.2.2007 kl. 14:12
Ég les alltaf bloggsíður bloggvina og þú ert mjög ofarlega á vinsældalistanum mínum þar.
Svo les ég oft bloggvini, bloggvina minna líka.
Svava frá Strandbergi , 6.2.2007 kl. 16:22
Ég eltist ekki endilega við þessi svokölluðu vinsæl blogg þó ég lesi þau alveg líka. Mest les ég blogg bloggvina minna sem er fámennur en góðmennur hópur. Er samt að manna mig upp í að eignast fleiri bloggvini þori samt ekki að spyrja pólitíkusana sem ég les hvort þeir vilji vera bloggvinir mínir.
Björg K. Sigurðardóttir, 6.2.2007 kl. 19:09
He he . Já ég þorði nú ekki að pyrja nokkurn mann um að verða bloggvinur minn fyrst. Gurrí góða gerði mig bara að bloggvini strax. Sv fór ég að færa mig uppá skaftið og spyr bara mjög kurteislega hvort hinn eða þessi vilji verða bloggvinur minn. Minnir mig á fallega konu sem nú er dáin. Þegar við vorum litlar 7 ára stelpur bað hún mig um að vera vinkona sín. Hún opnaði lófann og í hendinni geymdi hún hvíta perlu sem hún ætlaði að gefa mér ef ég segði já. Ég sagði nei. Skil ekki enn í dag af hverju ég neitaði þessari fallegu og einlægu bón. Kannski það sé þessvegna sem ég gæti aldrei hugsað mér að neita einhverjum um að vera bloggvinur hans. Segi já við alla.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.2.2007 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.