Leita í fréttum mbl.is

Princess Hazelnut komin með nafn

Vertu nú yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir þinni.

Þessa litlu bæn fórum við með í gær þegar princess Hazelnut (ÖMMUBARNIÐ)skosk íslenska dýrðin fékk nafnið sitt.

Alice Þórhildur Stefánsdóttir McBride. Mikið og öflugt nafn. Alice þýðir The truthful one.

Mikið hlakka ég til að fylgjast með Alice Þórhildi vaxa og dafna. Ætla að kenna henni að blogga þegar hún verður læs og skrifandi fjögurra ára eins og snillingurinn hún amma hennar. Ok. Kunni kannski ekki að skrifa mikið en var fluglæs.

20070120202326_5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Til hamingju með þetta fallega nafn. Báðar þessar bænir voru í miklu uppáhaldi hjá dóttir minni og frænkum hennar.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 7.2.2007 kl. 09:23

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Til hamingju

Heiða B. Heiðars, 7.2.2007 kl. 10:11

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Pabba Þórhildar er mikið í mun að hún haldi vel öllum tengslum sínum við íslenska ættjörð sína. Hann heitir Stephen og þess vegna fær hún nafnið Stefánsdóttir og svo eftirnafnið skoska McBride líka. Hún er nefninlega bæði þetta litla ljós. Sjáiði ekki hvernig litla steingeitin er farin að skína í geng. Alvarleg og hugsandi lítil mannvera hún Alice. Svo auðvitað lýsir upp heiminn þegar hún brosir.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.2.2007 kl. 10:28

4 Smámynd: www.zordis.com

Yndislega falleg!  Til hamingju með nafnið hennar, fallegt og sterkt!   

www.zordis.com, 7.2.2007 kl. 12:11

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Frábært nafn, til hamingju, amma! Þetta er yndislegt barn!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 12:50

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Innilega til hamingju með nafnið, þetta er fallegt og mikið nafn og barnið er yndislegt lítið krútt.


 Alice er ekki ólíkt nafninu Elísa eins og sonardóttir mín heitir. Foreldrar hennar voru fyrst að hugsa um nafnið Alísa Maria en breyttu því svo í Elísa Marie.
Elísa Marie er íslensk/asísk og er yndislega falleg eins og litla Alice Þórhildur er. Það er mynd af henni á síðunni minni. Hún er í rauðum kjól og með rauðan hatt.

Svava frá Strandbergi , 7.2.2007 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband