9.2.2007 | 01:22
Good Morning you lovely creatures
Þegar ég vakna ætla ég að hugleiða inn í daginn áður en ég hreyfi tærnar og muna draumana mína. Líka sem tilheyra þessari veröld.
Svo ætla ég að ganga þar til ég kem að tjörn og spegla mig í vatninu og muna eftir að lindin er tær og djúp alveg eins og sálin í okkur konunum. Mönnunum.
Þegar ég er búin að vera svona andleg eitthvað og fögur helli ég uppá kaffi og fæ mér bloggferð.
Fer svo í raunveruleikadragtina og skrifa undir pappíra sem breyta lífi mínu. Bölvuð biðin á enda. Ég var ekki að blóta bara nota orð um bölv.
Síðan geng ég léttstíg inn á kaffihúsið mitt og horfi illilega á einhvern ef einhver er í Rauða sófanum mínum við vegginn með útsýninu. Fólki líkar ekki illileg augnaráð beint á þriðja augað og forðar sér og ég drekk kappúsínó með mínum elskaða og reyki pjattrófulega Mintur. (Menthol sígó)
Spái hvað ég ætla að hafa í kvöldmatinn og stoppa hjá leiðinu í kirkjugarðinum sem liggur upp að bílastæðinu og blessa í huganum 3 síðustu manneskjurnar sem voru brenndar á báli hér í bænum. Hugsa um hvort ég hefði ekki þótt nægilega skrítin til að vera brennd af fólki með litla heila og köld hjörtu.
Muna að leita af kuldaskónum í bílskúrnum ef það snjóar aftur svona mikið í nótt. Bara vetur konungur mættur og trén í fallegum hvítum vetrarkápum. Flottara en allar tískusyningarnar í París til samans. Svo allt þetta megi nú verða raunveruleiki minn á morgun er best ég fari að sofa núna. Night night.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Já maður speglast vel í bloggtjörninni hvort sem hún er gruggug eða tær. Hér er allavega tær gloppa og sést til litfagurra steina.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.2.2007 kl. 07:16
Megi dagurinn þinn verða svona eða jafnvel enn betri! Gaman að koma í heimsókn til þín á morgnana. Eigðu frábæran dag!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.2.2007 kl. 08:50
Veistu að það var bara í morgun sem allt small saman....LOKSINS!!!
En húsið er ekki það sem ég vænti en hef bara ekki meiri tíma. Stundum verður maður að láta undan. Var búin að finna arineldinnn. trégólfin og stúdíóið...dúkkuhúsið í garðinum og fallega krúttlega eldhúsið en það varð að fara af því að einn aðili var ekki að gera sitt.
En ég mun umbreyta slottinu í mitt og gera það besta úr öllu eins og mín er von og vísa. Á endanum verður allt eins og það skyldi vera. Takk fyrir góðar óskir.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.