9.2.2007 | 22:18
Heimþrá!
Því hjá þér vil ég vera í ljósinu bjarta
það veit ég svo vel og þekki í mínu hjarta
Á jörðinni bíð ég í myrkrinu svarta
og segi við þig...
"Ég er ekki að kvarta, en mig
langar svo heim!
Já þetta er bara ljóð en það segir samt margt og er mitt ljóð.. Ég vill ekki fara fyrr en við höfum áttað okkur á að við skiptum hvert annað máli. Það skiptir engu þegar heim er komið hvort þessar prósentur skiluðu sér í fylgi nema fylgið hafi skilað sér til þeirra sem skipta okkur máli. Börnin okkar og foreldrar. Við sjálf. Hvernig getum við alltaf horft framhjá okkar minnstu? Sem þjóð á lítilli eyju höfum við möguleika til að kanna og nema ókönnuð lönd. Þora að finna nýjar lausnir sem þjóna mannkyni.
Er einhver sem í alvöru finnur kátínu yfir aurum þegar þeirra fólk er útundan? Nei. Hættum þessu séð og heyrt samsæri....gerum bara það sem þarf til að láta þessa þjóð virka. Allir vilja vera þeir sjálfir....leyfum þeim það. Í því felst þjóðarauðurinn. Að gefa hverju og einu okkar að vera allt það besta sem í honum býr. Hugvit viska og orka. Í réttum farvegi. Þora að rétta upp hendur og segja..Já ég gerði mistök og ég er viljugur ...viljug til að bæta mig. Er þetta eitthvað flókið? Höfum svo mikla möguleika sem við enn ekki sjáum. Á ekki að vera nein ræða....en common. Það er tímabært að láta heilbrigða skynsemi ráða. Verum til saman. Óaftengd.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Falleg orð og ég er svo sammála að stundum hugsa ég á sömu leið en hluverkið er ofar öllu ofsalega fallegar myndirnar ur þessum mynda banka! Gott að dagurinn var góður og að skrefin stóru miða í þessa fullkomnu átt
www.zordis.com, 9.2.2007 kl. 22:26
Koddu þá! Skal bjóða þér upp á espresso og rokhviður
Heiða B. Heiðars, 9.2.2007 kl. 22:30
Nei þessi tilfinnig um heimþrá er ekki um að koma í kaffi. Hún er um að vera. Og að skilja um hvað að er að vera. Að það skipti máli hvernig við komum fram við alla. Okkar nánustu. Elstu og yngstu. Sem eiga bara okkur að. Hvernig getur þjóðfélag sem er í útrás upp á trilljónir í að byggja ljót hús og steinsteypuvirki gleymt því sem á undan kom?
Fólkinu sem lagði allt sitt verk og líf að byggja um framtíð í að gleyma verkum þeirra. Og borga ekkert til baka nema fyrirlitningu?
Ekki vildi ég verða gömul í slíku þjóðfélagi. Fávitar sem eiga sér ekkert sálarlíf nema Mammons ráð hér öllu. Hver ertu íslendingur sem horfir framhjá þeirri auðlegð að vera partur af fólkinu þínu? Mér er spurn?
Sem utanaðakomadi gestur í mínuu eigin landi sé ég bara ljótt.
Ljót hverfi steinsteypuklumpa sem næra enga sál. Ljótleikinn er allsráðandi og engin fegurð höfð í fyrirrúmi fólks. Box. Og reykspúandi verksmiðjur allstaðar. Eins og að koma heim til austantjaldslanda fyrir tuttugu árum. Kannski leður og stál innanhúss en ekkert mannlegt. Hvernig getur heil þjóð sofnað svo heilum svefni?
Og kosið þetta ómannlega umhverfi fyrir sig og sína um alla framtíð?
Hvað týndist?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 23:20
segi það aftur og skrifa
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 23:25
Ó já, daunninn er yfirgnæfandi og við sem erum góðu vön með tifandi kærleiksríkt hjarta sjáum muninn. En við allt neikvætt fæðist gott og við allt má sjá fegurð í einhverju tómi. Heimþrá er falleg túlkun á kærleik!
www.zordis.com, 9.2.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.