Leita í fréttum mbl.is

Ef ég mætti velja mér nafn myndi ég heita...

SKARPHEIÐUR!

 Finnst það nafn hæfa mér fullkomlega.

 Skarpheiður Snæhólm.

Móðir Jörð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nógu ertu skörp svo nafnið er eins og sniðið fyrir þig. Ferlega frumlegt nafn líka en lýsir þér vel.

Svava frá Strandbergi , 10.2.2007 kl. 12:21

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já svo mætti stytta það og kalla mig Skörpu. Mjög flott!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.2.2007 kl. 12:50

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hehhehe, er ekki nóg að þú sért skörp?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 13:11

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Exskjús mí! En maður á alltaf að segja það sem manni finnst og SKARPHEIÐUR er svona breddunafn!! Vonda stjúpan, leiðinlegi kennarinn osfrv! Vertu bara Snærín

Heiða B. Heiðars, 10.2.2007 kl. 13:16

5 Smámynd: Ibba Sig.

Skarpheiður er agalega ljótt nafn. Og kjánalegt að halda að maður sé það sem maður heitir. Ég er t.d. hvers manns hugljúfi og segir aldrei styggðaryrði við nokkra manneskju. 

Ibba Sig., 10.2.2007 kl. 13:45

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég ætla bara rétt að vona að ef einhver heitir Skarpheiður þá sé hún ekki einn af lesendum athugasemda í blogginu mínu. Ég héldi heldur ekki að ég væri það sé ég héti ef ég héti Skarpheiður. Ég myndi VITA að ég væri það. Hnusss! Annrs erum við að verða eins og stjórnmálafólk hér. Það er engin raunveruleg forsenda fyrir þessu innantóma orðaskaki.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.2.2007 kl. 13:54

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég ætla bara rétt að vona að ef einhver heitir Skarpheiður þá sé hún ekki einn af lesendum athugasemda í blogginu mínu. Ég héldi heldur ekki að ég væri það sem ég héti ef ég héti Skarpheiður. Ég myndi VITA að ég væri það. Hnusss! Annars erum við að verða eins og stjórnmálafólk hér. Það er engin raunveruleg forsenda fyrir þessu innantóma orðaskaki.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.2.2007 kl. 13:57

8 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ef að ætlar að heimta að vera Skarpheiður þá er eiginlega nauðsynlegt að maðurinn þinn verði Skarphéðinn. Díll ?

Heiða B. Heiðars, 10.2.2007 kl. 14:29

9 Smámynd: www.zordis.com

Blindandi skirfa ég það sem ég hugsaði fyrst;

You Kill me Mrs. Skarpheiður!   

Það er akkúrat þetta sem gerir lífið svo yndilega þess virði.  Þessar litlu setningar, þessar frábæru hugsanir og ekki hugsanir!  

Skál í bubblandi kampavíni í tilefni dagsins

www.zordis.com, 10.2.2007 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband