10.2.2007 | 23:00
Katrín blinda og kyntröllin
Þórhallur, Fjalar, Sigmar og Steingrímur.
Og hvað eiga öll þessi kyntröll og sjarmar sameiginlegt????
Einhver??? Jú einmitt. Mig.
Lærði einu sinni ensku í englandi með félögum Þórhalli og Fjalari. Við gerðum nú flest annað en að mæta í skólann. Ströndin og dískóin höfðu sitt aðdráttarafl. Vann svo á Aðalstöðinni gömlu og góðu í nokkur ár með Simma og Denna eins og þeir voru kallaðir áður en þeir urðu virðulegir snyrtipinnar og fjölmiðlagúrúar. Las það í blöðunum að þeir væru snyrtipinnar. Myndi aldrei segja neitt þvílíkt um þekkta menn enda þekki ég þá varla í dag. Var einmitt að commenta á óheppni mína með að hafa verið svona nálægt öllum þessum fögru körlum sem eru að tútna út af hreinum kynþokka, gáfum, skopskyni og hæfileikum og ekki fattað á þeim tíma að þeir væru svona mikið æði. Ég meina hvernig gat það farið framhjá mér að þeir væru FLOTTASTIR??? En þetta var auðvitað áður en ég fékk gleraugun og þeir fóru að lykta svona snyrtilega. Vona að þeir hafi skopskyn fyrir þessu hjá mér. Já. Svona var ég nebbla fræg og óheppin forðum daga. Vona að það hafi ekki eitthvað fleira mikilvægt farið framhjá mér áður en ég fékk gleraugun.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Já Guðmundur. Maður þarf að lesa fólk eins og blöðin. Það segiru sko satt. Eða maður þarf að lesa manninn eins og bloggið hans...hehe.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.2.2007 kl. 23:24
Já mikið fer maður á mis við fyrir glópsku sína og blindu Katrín mín. Hugsa sér nú ef þú hefðir verið sjáandi og krækt þér í eitthvað af þessum hnossum. Þú hefðir þurft að vakta hann 24/7 fyrir frygð og fleðrulátum kynsystra þinna.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.2.2007 kl. 00:04
Þú ert þúsundafllt betri, það er ég viss um! Betri í hvað merkingu? Ok, þú finnur það sjálf. Vona að þú sért búin að fyrirgefa mér frumhlaup með birtingu fyrr í dag
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.2.2007 kl. 02:18
Það er svo merkilegt að allir sem vinna við sjónvarp verða svo flottir/flottar. En þú ert líka örugglega flott jafnt að innan sem utan.
Svava frá Strandbergi , 11.2.2007 kl. 06:00
Það hefði verið gaman að sjá mynd af þessu fríleikspiltum frá því um árið! Skemmtilegt grúsk!
www.zordis.com, 11.2.2007 kl. 09:04
Það er nú samt bara staðreynd að flest fólk verður fallegra með aldrinum. Það er eitthvað svo sjarmerandi við lífsreynsluna og ummerki hennar. Ég reyndar krækti í hnoss fyrir aldarfjórðungi sem verður bara meira sjarmerandi með árunum. Og hann var einu sinni í sjánvarpinu að leika í auglýsingu. Var meira að sega fyndinn eins og Chaplin. Á skautasvelli og datt á rassinn svo ég er ekkert að öfundast neitt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.2.2007 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.