12.2.2007 | 16:27
Vatnið bregst við bænum og öðrum orkuformum
Vatnið er lífsafl og undirstaða alls lífs. Hef verið að stúdera vatn töluvert lengi og langar að benda á mjög merkilega síðu Emotos þar sem fram kemur hvernig vatnið bregst við hugsunum og öðrum orkuformum. (Gúgglið upp EMOTO og skoðið þessar myndir og rannsóknir) Á meðan ætla ég að fara í guðdómlegt bað og hugsa fallega til vatnsins í mér og því sem flæðir í kringum mig trúandi því að það bæti hressi og kæti.
Hérna er mynd af vatni sem er bara venjulegt vatn úr krananum og svo eftir að farið var með bæn.
Einn dag mun ég fá mér frístandandi koparbað. Hvílíkt djásn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Já, ég hef heyrt þetta einhversstaðar um að vatn bregðist svona við góðum hugsunum. Merkilegt. Það er eins gott að passa það sem maður sendir frá sér, manneskjan er jú 70% vatn, er það ekki?
Æðislega flott baðkar!
Guðrún Eggertsdóttir, 12.2.2007 kl. 17:59
Emoto er japanskur vísindamaður og hefur verið að gera mjög merkilegar tilraunir með þessa hluti. Ef ég kynni að linka myndi ég setja link inn á síðuna hans svo þið getið sjálf séð með eigin augum um hvað þetta merkilega fyrirbrigði er. Vekur upp spurningar um hvernig þetta virkar á vatnið í okkur sjálfum?
Já þetta baðkar er draumur.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.2.2007 kl. 18:04
já. þessi maður hefur haldið sýningar út um allan heim. Hans er getið í myndinni --- What the Bleep Do We Know......
Vilborg Eggertsdóttir, 12.2.2007 kl. 18:36
Ég fæ nú bara verk í jaxlana við að horfa á þetta baðkar! Veit ekki afhverju.
Hugarfluga, 12.2.2007 kl. 19:05
Svo er útsynið líka frábært. Væri alveg til í gott relax með nýkreistan orangedjús til að kæla mig niður! Ætla að síðuna hans Emoto!
www.zordis.com, 12.2.2007 kl. 20:18
Fyrirgefið, en er ekki allt í lagi hjá ykkur? Haldið þið virkilega að vatnið breytist í kristallað form vegna fyrirbæna?
Emoto er ekki vísindamaður, hann er nýaldarkuklari sem ekki hefur neitt með vísindi að gera.
emoto-san (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 09:51
Og hver ert þú ósýnilega mannvera?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.2.2007 kl. 10:09
Hver ég er skiptir ekki miklu... hvar er hins vegar gagnrýnin hugsun? Emoto segir sjálfur að hann sé ekki vísindamaður. Hann hefur viðurkennt að hann velji bara ljósmyndir sem henti hans málstað best og hann vill ekki veita innsýn í þær aðferðir sem hann notar.
Ef þetta ætti við rök að styðjast, þá væri eins gott að maður hugsaði ekki fallega um vatnið þegar maður væri að drekka það... þá stingur það svo djöfullega í hálsinn!
emoto-san (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 10:25
Ef allt er orka þá bregst allt við öllu á einhvern hátt. Í bókum sínum lýsir Emoto á greinargóðan hátt hvernig hann gerir þessar tilraunir og hvernig hann nær myndum af þeim. Við erum svo mörg og svo ólík, höfum mismunandi bakgrunn og hugmyndir, reynslur og upplifanir, menntun og menningu og trúum og trúum ekki því sama út frá því. Og það er allt í lagi. Umberum að við erum flest á ólíkum stöðum í hugsun og skilningi. Enginn betri og enginn verri. Bara öðruvísi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.2.2007 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.