13.2.2007 | 09:38
Er Guð Grænn og við geggjuð?
Var að horfa á áhugaverðan þátt í gærkveldi sem bar heitið Er Guð Grænn og fjallaði um hvernig hin ýmsu trúarbrögð sjá náttúruna og hvernig þau bregðast við Gróðurhúsaáhrifunum. Mjög fróðlegur þáttur og kom kannski helst í ljós að þrátt fyrir fjálglegar lýsingar trúarrita og kenningar um að maðurinn og náttúran seú hvoru tveggja sköpun hinna ýmsu Guða þá vill nú fara lítið fyrir raunverulegum framkvæmdum í verki eins og reyndar með svo margt annað. Hugur og hönd í sitt hvorum dansinum.
þáttastjórnendur höfðu nú alveg húmor fyrir verkefninu . Settu upp skriftarstól þar sem kaþólikkinn kom til skrifta . Núna er nefninlega ekki stóra syndin hjá kaþólikkunum, contraception eða condoms heldur climatchanges.
Kaþólikkinn í skriftarstólnum
Faðir ég hef syndgað
Hvað hefurðu gert sonur minn?
Ég fór með lestinni til Frakklands, hef ekki sparað rafmagnið, fór á bílnum í búðina þegar ég hefði getað labbað og svo flaug ég til Ameríku í sumarfríinu.
Þú þarft að gera yfirbót sonur..og svo kom löng upptalning hvernig hann átti að spara orku og vera vinveittur jörðinni í stað þess að fara með Maríubænir.
En þetta var merkilegur þáttur og þar kom fram hversu erfitt getur verið að gera allar þær breytingar sem þarf að gera. Þetta þarf að vera samstarfsverkefni allra en mér visrtist vera langt í land með að fólkið sjálft vildi gera eitthvað. Hindúar t.d sögðu bara...If it rains and the see rises so be it. Eru örlagatrúar og trúa ekki að það þýði að gera eitt eða neitt..þetta sé þá bara vilji guðsins þeirra. Svo þetta er ekkert einfalt. Þau stjórnvöld sem eru þó að vakna til vitundar um ástand jarðarinnar geta ekki gert þetta ein við þurfum öll að vera meðvituð og leggja okkar af mörkum. Þvo t.d allt á 30 skiptir máli og sparar heilmikla orku ef allir gerðu það. Indverjar vildu fá sinn skammt af lífsþægindum og telja komið að sér eins og kínverjar, Múslimum fannst þetta allt vesturlöndunum að kenna og við reiknum bara út hagnað á hagnað ofan við að halda áfram að menga. Skál fyrir sofandi mannkyni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Já það er nefninlega alveg rétt hjá þér. En það sem stakk mig er hugarfarið hjá svoooooo mörgum og sofandahátturinn. Fullt af fólki er líka svelt af upplýsingum og vita bara ekki betur. En ég hef fulla trú á því að okkur takist með samhentu átaki ef allir leggja sitt af mörkum þetta og að Guð sé grænn í gegn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.2.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.