14.2.2007 | 00:45
Glataðar minningar og ástarorð.....
Hafiði spáð í því að með tilkomu e maila og smsa og allrar nútímatækninnar til að senda á milli skilaboð og orðsendingar hafa bréfaskriftir næstum lagst af? Mér finnst það sorglegar en tárum taki að í framtíðinni þegar ég verð farin til himna geti barnabörnin mín ekki farið uppá háaloft og fundið gulnuð bréf innbundin í fallegan borða í trosnuðum skókassa með minningum um mig, minn og okkar líf. Eins og í myndinni æðislegu Bridges over Madison...eða hvað hún heitir grátmyndin með Meril Streep og Clint Eastwood þar sem börn mömmunnar finna dagbók og bréf sem gáfu þeim innsýn í líf hennar, tilfinningar og mynd af því hver hún raunverulega var. Í framtíðinni verða engin leyndarmál uppgötvuð, leyndar ástir eða minningar á háaloftum eða gömlum læstum kistlum Handskrifuð bréf í bunka með borða utanum sem gefa afkomendum okkar innsýn í líf sem lifað var milli fólks. Það verður búið að dílíta þeim öllum úr tölvunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég er að spá í: en er þetta ekki allt saman svífandi í loftinu? Og verður það endalaust? Og kannski hægt að ná í það alltsaman einhverntímann seinna (jafnvel núna?)? Svona eins og skeyti sem berast 50 árum síðar og hafa lent á einhverju flakki um himingeiminn?
gerður rósa gunnarsdóttir, 14.2.2007 kl. 08:02
Þú segir nokkuð Gerður mín. Auðvitað er allt alltaf til bara á öðrum sviðum. Það er bara eitthvað svo notalegt við gömul handskrifuð einkabréf milli tveggja mannvera. Það eru áfáar sögurnar sem gerðar hafa verið um sambönd sem komust upp eftir að fólkið var farið og mörg leyndarmálin sem komu upp þegar bréf fundust. Kannski er þetta einhver nostalgía í mér. Ég sakna þess gamla sem var einfaldara og rólegra. Nánara. Kannski fá erfingjar okkar bara www.katrinsnaeholm.bolg.is slóðina og sagt við þau..ef þig langar að vita eitthvað um langömmu þína þá bloggaði hún einu sinni. Getur lesið um hvað henni fannst. En auðvitað verður eitthvað allt annað komið í staðinn fyrir bloggið þá. Líklega bara hreinn og beinn hugsanaflutningur og við löngu búin að henda öllum svona tæknidruslum út því við þurfum það ekki lengur.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.2.2007 kl. 10:35
.... en hafiði spáð í hvað verður um öll smsin sem berast aldrei á áfangastað? Eru þau svífandi einhversstaðar í x-vídd? Að ógleymdum þeim sem eru í loftinu akkúrat núna.....
Er stundum að velta því fyrir mér hvort ég fái eitt í hausinn einn góðan veðurdag og hvort ég verði nokkuð vör við það
Hrönn Sigurðardóttir, 14.2.2007 kl. 10:57
Kannski erum við bara öll með hausinn fullan af smsum frá ókunnugu fólki og erum þess vegna ekkert að skilja í þessari veröld. Og höldum að þetta séu okkar eigin hugsanir? Dídodídodído...Oh My God. Nú get ég ekki sofið. Eru kannski bloggpistlarnir sem ég held að séu mínar hugsanir annarra manna sms? Hjálp!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.2.2007 kl. 11:02
Ó mæ god ó mæ god ó mæ god!! Ég sá The Bridges over Madison County threehundredthousandmillion sinnum og finnst hún dásamleg. Minn kall sendir mér email á hverju einasta morgni og játar mér ást sína. Ég geymi það bara í sér folder og þegar ég dey munu börnin mín erfa harða drifið og geta dánlódað þessu í tölvurnar sínar. Svo rómantískt!!!
Hugarfluga, 14.2.2007 kl. 11:10
P.S. Ég meinti The Bridges OF Madison County. Rétt skal vera réttara.
Hugarfluga, 14.2.2007 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.