Leita í fréttum mbl.is

Minningabókin

minningar

Mundu mig , ég man ţig. Alla tíđ og tíma. Ef ţú ţarft ađ finna mig ţá hef ég ţennan síma.

Fór allt í einu ađ velta fyrir mér öllum minningabókunum sem ég skrifađi í í den. Ćtli nokkur muni í raun eftir ţví?

Gleym mér ei gleym mér ei.....svo sleit mađur upp fallegu gleymméreyjarnar og klíndi ţeim á peysuna sína og fannst mađur vera mikilvćg og ógleymanleg persóna. Og ţar fölnuđu ţćr og dóu. Gleymdar af öllum vinum sínum gleymméreyjunum sem enn stóđu sperrtar međ rćtur í jörđu. Ógleymanlegar.

Munum viđ eftir einhvern tíma vera búin ađ gleyma hvert öđru og vera bara partur af óljósum minningum um blogg og athugasemdir og orđ?

Hvađ er ţađ sem situr fastast eftir í minningunum? Ilmur, litur, fólk, hljóđ, tilfinning eđa tónn. Ég man alltaf lykt. Ilm. Gömlu ilmvötnin mín skapa heilar kvikmyndir og hvert smáatriđi sem tengist ţeim.

Verđ ađ sjá Ilminn ţegar hún kemur í bíó.

Man hvađ hún hafđi mikil áhrif á mig ţegar ég las hana fyrir langa löngu. Man ekki einu sinni hvers vegna. Hún bara gerir ţađ. Minning sem er lifandi en samt gleymd.

 

Mundu mig...ég man ţig!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Ilmur og hljóđ sumar myndir kalla á minningarnar, mundu mig ég man ţig!  Blóm og Birta, ohhhh, ţađ er dásamlegt ađ setja sig í ţessar stellingar.  Gleymmér ey og berjamó oooog leikirnir sem krakkarnir fóru í á kvöldin!    Ó,já!

www.zordis.com, 15.2.2007 kl. 20:16

2 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Minningar geta veriđ magnađar.....ég las ţessa fćrslu yfir..og svo aftur eftir eina mínútu...og ţá voru komnir litir í stafina...getur ţađ passađ ?

Júlíus Garđar Júlíusson, 15.2.2007 kl. 21:12

3 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Já ég er alltaf ađ betrumbćta og laga..sjá hvađ mér finnst passa. Skapa stemmningu. Fann reyndar ekki rétta litinn fyrir gleym mér eyjarnar..hann er ekki til í litrófinu í borđinu. En ég man alveg hvernig ţćr eru á litinn!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 15.2.2007 kl. 21:15

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Lifđu í lukku en ekki í krukku.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.2.2007 kl. 05:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 311442

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband