16.2.2007 | 23:45
Túllið túllið taktu mig.....
Ég var eitthvað að gramsa í bókahillunum mínum í dag, spá og spekúlera hverju ég geti pakkað núna því ég er að fara að flytja bráðum. Tími samt ekki að pakka nema örugglega þeim bókum sem ég veit að ég þarf ekki að nota á næstunni. Vandinn er bara sá að ég veit ekkert hvaða bækur geta farið í kassa og hverjar ekki. Svo er það bara hryllileg tilfinning að setja sína bestu vini í pappakassa og út í bílskúr þar sem alls konar kvikindi geta verið á sveimi. Grey bækurnar mínar. Rakst á eina ljóðabók sem ég hef verið að glugga í í kvöld mér til mikillar skemmtunnar. Las eitt ljóð eftir Heiðrek Guðmundsson sem heitir Heilræði ömmu þinnar. Og af því að ömmur eru oft svo vitrar og góðar og segja það sem skiptir máli..spyrjiði bara mig nýbakaða ömmuna..læt ég fylgja hér 2 falleg erindi... sem eiga erindi.... til okkar allra.
Æviskeið mitt, ungi vinur, Aldrei skaltu að leiðum lesti
ætla má að styttist senn. leita í fari annars manns
Harla fátt af fornum dómum aðeins grafa ennþá dýpra
fullu gildi heldur enn. eftir bestu kostum hans.
Endurmeti sínar sakir Geymdu ekki gjafir þínar
sá er dæmir aðra menn. góðum vini....í dánarkrans.
Amma mín kenndi mér að sjá náttúruna og himinhvolfið. Þegar ég gisti hjá henni þegar ég var lítil sagði hún alltaf um leið og hún breiddi yfir mig..Og horfðu nú á túllið útum svenebbeggisgluggann elskan þar til þú sofnar. Og síðan þá er ég ástfangin af túllinu og get setið heilu kvöldin í garðinum og gónt þangað upp endalaust.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég kemst alltaf í hálfgerðan trans að heimsækja bloggið þitt Katrín mín. Það er allt eitthvað svo andlegt og friðsælt á stundum að mér finnst ég vera í labbitúr niður í fjöru. Hér mættu fleiri koma við sér til sálubótat. Takk...
Túllið, túllið......krúttlegt
Jón Steinar Ragnarsson, 17.2.2007 kl. 00:19
Já, það er sko gott að heimsækja þig, elsku Katrín! Hvort sem er á bloggið þitt eða til Englands!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.2.2007 kl. 00:43
ömmur eru ædi ..... fadmlag til þín .....
www.zordis.com, 17.2.2007 kl. 09:51
Voða eruð þið sæt. Veriði bara alltaf velkomin. Þið hlýið mér um hjartað.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.2.2007 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.