18.2.2007 | 22:26
Gaman eða leiðinlegt?
Er gaman eða leiðinlegt í þínum bekk? Er ekki merkilegt að sami hluturinn getur skemmt einum meðan hann lætur öðrum leiðast? Hefur það með "hlutinn" að gera eða manneskjuna? Viðhorfið?
Stundum finnst mér eitthvað rosalega skemmtilegt og svo finnst mér það sama hundleiðinlegt.
Það hlýtur að hafa eitthvað með mig sjálfa að gera. Eina sem ég veit sem að er leiðinlegt í mínum bekk er þegar ég er að byrja á túr. Skiptir engu hvað er hvað. Dagana fyrir tíðir er ég ekki ég... heldur geðvond norn sem hefur allt á hornum sér. Og verð ekkert móðguð þegar familían leggur til í blíðum tón að ég fari bara á kaffihús ein og lesi eða eitthvað. Þegar ég svo kem út úr þessu undarlega ástandi er ég auðvitað bara ljós og hvers mannshugljúfi. Yndisleg og skemmtileg með afbrigðum og læt ekkert rugla mitt góða skap.
En spurningin er...er gaman eða leiðinlegt í þínum bekk?
Hvað er hvað og hvers vegna.? Alltaf betra að labba sólarmegin á gangstéttinni. Líka hlýrra. Svo hvar ert þú? Önug norn eða ljómandi ljósálfur?
Smjúts. Galdraseiður og töfraorð...Abracadabra, Hókus Pókus og Verði Ljós!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Já það er það sem ég er að segja. Stundum getur sami hlutur pirrað mig og svo gert mig glaða. Getur verið erfitt að vera kona og þurfa að fara þenna mánaðarlega rúnt. Skemmtilegt að skoða svona kvenna tunglhringi og hvernig tímabilin skiptast.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.2.2007 kl. 22:44
Það er rétt, það skiptir öllu máli hvernig maður sjálfur er upplagður. En það þarf oft svo lítið til að gleðlja mann. Eitt bros, falleg orð eða bara smáknús geta hreinlega bjargað deginum. Sérstaklega svona í skammdeginu þegar batteríin eru lág.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2007 kl. 09:19
Það var bæði skemmtilegt og leiðinlegt í mínum bekk. Í dag er ég ein í bekk og get verið allt í senn, nemandi, kennari, skólastjóri og jafnvel krítartafla. En ég hef kosið að hafa skemmtilegt í bekknum sem ég er í núna.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 19.2.2007 kl. 09:26
Gott hjá Huldu Elmu :)
Já þetta er soldið skrítið með skapið og hvernig maður upplifir hluti. Það er allavega pottþétt ekki hluturinn, heldur maður sjálfur.
gerður rósa gunnarsdóttir, 19.2.2007 kl. 10:13
Einmitt Cesil. Bros getur dimmu í dagsljós breytt Og Elma þú ert sko frjáls kona. Krítartafla er eitthvað sem við ættum flestar að prófa að vera í einn dag eða svo..hehe. Svo er eitt sem bregst aldrei og er mjög mikilvægt og það er að hafa eitthvað til að hlakka til. Tilhlökkun er svo frábær.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.2.2007 kl. 10:55
Þrjú orð fyrir þig: Hor Móna Lykkja.
Annars alltaf gaman í mínum bekk
Ibba Sig., 19.2.2007 kl. 11:02
Hver er sinnar gæfu smiður..við ráðum...höfum alltaf gaman.
Júlíus Garðar Júlíusson, 19.2.2007 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.